Víða vindasamt og rigning á suðaustanverðu landinu Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2022 07:33 Hiti á landinu verður á bilinu fjögur til tíu stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan reiknar með austan og suðaustan kalda eða strekkingi og allvíða skúrum, en rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum í fyrstu. Á vef Veðurstofunnar segir að það bæti smám saman í vind í dag, þrettán til tuttugu metrar á sekúndu sunnantil á landinu eftir hádegi, en mun hægari og þurrt um landið norðanvert. Hiti á landinu verður á bilinu fjögur til tíu stig. Vegna hinnar miklu úrkomu á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum síðustu daga er talin aukin hætta á skriðuföllum og vatnavöxtum í ám og lækjum. „Suðaustan 10-18 m/s á morgun, en heldur hvassara suðvestanlands í morgunsárið. Skúrir víða um land, einkum suðaustantil, en úrkomulítið á Norðurlandi. Áfram milt í veðri. Eftir hádegi fer svo að draga úr vindi.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðaustan 10-18 m/s, en dregur úr vindi eftir hádegi. Allvíða skúrir, en rigning suðaustanlands, og úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Suðaustan 5-13 og stöku skúrir, en rigning suðaustantil og á Austfjörðum. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 8-15 m/s síðdegis en 13-20 sunnantil. Rigning suðaustan- og austanlands, en þurrt að kalla á Norðvestur- og Vesturlandi. Hiti 0 til 8 stig. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Ákveðin suðaustan- og austanátt og dálítil væta af og til, en rigning suðaustanlands. Áfram milt í veðri. Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það bæti smám saman í vind í dag, þrettán til tuttugu metrar á sekúndu sunnantil á landinu eftir hádegi, en mun hægari og þurrt um landið norðanvert. Hiti á landinu verður á bilinu fjögur til tíu stig. Vegna hinnar miklu úrkomu á Suðausturlandi og sunnanverðum Austfjörðum síðustu daga er talin aukin hætta á skriðuföllum og vatnavöxtum í ám og lækjum. „Suðaustan 10-18 m/s á morgun, en heldur hvassara suðvestanlands í morgunsárið. Skúrir víða um land, einkum suðaustantil, en úrkomulítið á Norðurlandi. Áfram milt í veðri. Eftir hádegi fer svo að draga úr vindi.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðaustan 10-18 m/s, en dregur úr vindi eftir hádegi. Allvíða skúrir, en rigning suðaustanlands, og úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Suðaustan 5-13 og stöku skúrir, en rigning suðaustantil og á Austfjörðum. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 8-15 m/s síðdegis en 13-20 sunnantil. Rigning suðaustan- og austanlands, en þurrt að kalla á Norðvestur- og Vesturlandi. Hiti 0 til 8 stig. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Ákveðin suðaustan- og austanátt og dálítil væta af og til, en rigning suðaustanlands. Áfram milt í veðri.
Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Sjá meira