Þrennt sem virkar vel að bjóða starfsfólki annað en launahækkun Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. nóvember 2022 07:00 Í gegnum tíðina hafa fjölmargar rannsóknir sýnt að það er margt annað en aðeins laun sem tryggja starfsánægju eða skipta máli í uppbyggingu á eftirsóttum vinnustað. Vísir/Getty Peningar eru ekki allt og peningar kaupa ekki hamingju. Sem auðvitað þýðir að í vinnunni okkar er svo margt annað sem getur talist til annað en launin sem við fáum greidd fyrir vinnuna. Við getum verið afar ánægð með vinnuna, vinnustaðinn og vinnufélagana. Eða með rosalega góð laun en ekkert sérstaklega ánægð í vinnunni. Á vefsíðunni Fastcompany er áhugaverð grein þar sem nefnd eru sérstaklega þrjú atriði sem stjórnendur geta boðið starfsfólkinu sínu, til þess að auka á ánægju þeirra, án þess að þau feli í sér launahækkanir eða viðbótarkostnað. Þessi þrjú atriði eru: 1. Sýnileg tækifæri til starfsþróunar Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar McKinsey er ein helsta ástæða þess að fólk skiptir um starf vöntun á starfsþróun eða nýjum tækifærum í vinnunni. Stjórnendur eru hvattir til að vera meðvitaðir um þetta, ekki aðeins þannig að sumu starfsfólki sé boðið nýtt starf, ný verkefni, ábyrgð eða hlutverk sem er hvetjandi fyrir viðkomandi heldur að tækifæri til vaxtar og starfsþróunar séu sýnileg öllum. 2. Heilsuefling: Líkamleg, andleg og almenn vellíðan Í Bandaríkjunum getur það skipt starfsfólk mjög miklu máli hvernig hugað er að heilsutryggingum starfsfólks og slíkar tryggingar oft hluti af því sem fólk metur til launakjara og hlunninda. En almennt eru rannsóknir að sýna að vinnustaðir sem mjög sýnilega standa að heilsueflingu og vellíðan starfsmanna sinna þannig að starfsfólk veit og finnur að þeirra vellíðan skiptir máli, eru eftirsóttir vinnustaðir. 3. Einlægt samband við allt starfsfólk Þetta hljómar kannski undarlega því almennt telja vinnustaðir sig eflaust í einlægu og heiðarlegu sambandi við starfsfólk. Það sem átt er við með þessu er að stundum er þessi einlægni ekki alveg til staðar alla leið eða í öllum tilvikum. Hér er mælt með því að stjórnendur horfi til ráðningaferilsins. Og þá þannig að í hvert sinn sem einhver er ráðinn, sjái stjórnandinn sjálfur, í einlægni og fullri hreinskilni, tækifærin á því að viðkomandi falli vel inn í starfsmannahópinn og sé jafn líklegur og hver annar starfsmaður í teyminu til að vilja og geta vaxið frekar í starfi. Með því að vanda mjög vel valið í upphafi, eru meiri líkur á að einlægt samband myndist á milli stjórnenda og starfsmanna, sem nær til allra. Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00 „Þá segir Jói: Veistu, þetta er mesta snilld sem ég hef heyrt!“ „Ég man þegar að við tókum við rekstri Rush Trampólín garðsins að þá var eitt það fyrsta sem starfsfólkið spurði okkur „Þýðir það þá að við fáum Pétur Jóhann til okkar líka?““ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna um hversu vel starf Péturs Jóhanns Sigfússonar í hlutverki Móralska er að mælast hjá starfsfólki. 16. september 2022 07:01 Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01 Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00 Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Við getum verið afar ánægð með vinnuna, vinnustaðinn og vinnufélagana. Eða með rosalega góð laun en ekkert sérstaklega ánægð í vinnunni. Á vefsíðunni Fastcompany er áhugaverð grein þar sem nefnd eru sérstaklega þrjú atriði sem stjórnendur geta boðið starfsfólkinu sínu, til þess að auka á ánægju þeirra, án þess að þau feli í sér launahækkanir eða viðbótarkostnað. Þessi þrjú atriði eru: 1. Sýnileg tækifæri til starfsþróunar Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar McKinsey er ein helsta ástæða þess að fólk skiptir um starf vöntun á starfsþróun eða nýjum tækifærum í vinnunni. Stjórnendur eru hvattir til að vera meðvitaðir um þetta, ekki aðeins þannig að sumu starfsfólki sé boðið nýtt starf, ný verkefni, ábyrgð eða hlutverk sem er hvetjandi fyrir viðkomandi heldur að tækifæri til vaxtar og starfsþróunar séu sýnileg öllum. 2. Heilsuefling: Líkamleg, andleg og almenn vellíðan Í Bandaríkjunum getur það skipt starfsfólk mjög miklu máli hvernig hugað er að heilsutryggingum starfsfólks og slíkar tryggingar oft hluti af því sem fólk metur til launakjara og hlunninda. En almennt eru rannsóknir að sýna að vinnustaðir sem mjög sýnilega standa að heilsueflingu og vellíðan starfsmanna sinna þannig að starfsfólk veit og finnur að þeirra vellíðan skiptir máli, eru eftirsóttir vinnustaðir. 3. Einlægt samband við allt starfsfólk Þetta hljómar kannski undarlega því almennt telja vinnustaðir sig eflaust í einlægu og heiðarlegu sambandi við starfsfólk. Það sem átt er við með þessu er að stundum er þessi einlægni ekki alveg til staðar alla leið eða í öllum tilvikum. Hér er mælt með því að stjórnendur horfi til ráðningaferilsins. Og þá þannig að í hvert sinn sem einhver er ráðinn, sjái stjórnandinn sjálfur, í einlægni og fullri hreinskilni, tækifærin á því að viðkomandi falli vel inn í starfsmannahópinn og sé jafn líklegur og hver annar starfsmaður í teyminu til að vilja og geta vaxið frekar í starfi. Með því að vanda mjög vel valið í upphafi, eru meiri líkur á að einlægt samband myndist á milli stjórnenda og starfsmanna, sem nær til allra.
Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00 „Þá segir Jói: Veistu, þetta er mesta snilld sem ég hef heyrt!“ „Ég man þegar að við tókum við rekstri Rush Trampólín garðsins að þá var eitt það fyrsta sem starfsfólkið spurði okkur „Þýðir það þá að við fáum Pétur Jóhann til okkar líka?““ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna um hversu vel starf Péturs Jóhanns Sigfússonar í hlutverki Móralska er að mælast hjá starfsfólki. 16. september 2022 07:01 Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01 Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00 Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00
„Þá segir Jói: Veistu, þetta er mesta snilld sem ég hef heyrt!“ „Ég man þegar að við tókum við rekstri Rush Trampólín garðsins að þá var eitt það fyrsta sem starfsfólkið spurði okkur „Þýðir það þá að við fáum Pétur Jóhann til okkar líka?““ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna um hversu vel starf Péturs Jóhanns Sigfússonar í hlutverki Móralska er að mælast hjá starfsfólki. 16. september 2022 07:01
Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01
Undirbúningur fyrir hressilega góðan mánudag Þótt það sé góður fössari í dag og jafnvel stemning í loftinu fyrir helgina, ætlum við að nýta tækifærið í dag og undirbúa okkur svolítið fyrir hressilega góðan mánudag. 15. júlí 2022 07:00
Margt gott við að verða T-laga starfsmaður Það geta allir orðið T-laga starfsmaður, sama við hvað við störfum. En hvað þýðir það að vera T-laga í starfi? 27. júní 2022 07:01