Allhvöss norðvestanátt norðantil og víða úrkoma Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2022 07:11 Hiti á landinu í dag verður á bilinu núll til átta stig. Hlýjast syðst. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir að norðaustanáttin verði ríkjandi á landinu í dag. Hún verði allhvöss á norðvestanverðu landinu og einnig á annesjum fyrir norðan. Á vef Veðurstofunnar segir að á norðanverðu landinu verði rigning eða slydda með köflum í dag, en bætii svo í úrkomuna á morgun. Hiti á landinu verður á bilinu núll til átta stig, hlýjast syðst. Annars staðar er mun hægari vindur og úrkomuminna. Á suðvestanverðu landinu verður þurrt í dag, en þó líkur á lítilsháttar vætu í kvöld. Annað kvöld bætir í vindinn á Vestfjörðum með slyddu eða snjókomu og því um að gera að fylgjast með þróun veðurspáa á þeim slóðum. Norðaustanáttin verður viðloðandi fram að helgi en þá snýst í stífa suðaustlæga átt með rigningu víða. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Gengur í norðaustan hvassviðri á Vestfjörðum, en hægari vindur annars staðar. Víða rigning og sums staðar slydda um landið norðanvert, en þurrt suðvestantil. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag: Norðaustan 10-15 m/s á Vestfjörðum með slyddu eða snjókomu og hiti um frostmark, en suðlæg eða breytileg átt annars staðar og rigning eða slydda með köflum. Hiti 2 til 7 stig. Á laugardag: Suðlæg átt 5-13 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en rigning eða slydda á Vestfjörðum í fyrstu. Vaxandi austlæg átt sunnantil þegar líður á daginn. Hiti 1 til 7 stig, svalast norðaustanlands. Á sunnudag: Allhvöss eða hvöss suðaustlæg átt og víða rigning, einkum suðaustantil, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 3 til 10 stig. Á mánudag: Suðaustlæg átt og víða væta, en úrkomulítið vestantil. Kólnar. Á þriðjudag: Útlit fyrir minnkandi suðaustlæga átt og rigningu sunnanlands, en þurrt fyrir norðan. Hiti um og yfir frostmarki. Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að á norðanverðu landinu verði rigning eða slydda með köflum í dag, en bætii svo í úrkomuna á morgun. Hiti á landinu verður á bilinu núll til átta stig, hlýjast syðst. Annars staðar er mun hægari vindur og úrkomuminna. Á suðvestanverðu landinu verður þurrt í dag, en þó líkur á lítilsháttar vætu í kvöld. Annað kvöld bætir í vindinn á Vestfjörðum með slyddu eða snjókomu og því um að gera að fylgjast með þróun veðurspáa á þeim slóðum. Norðaustanáttin verður viðloðandi fram að helgi en þá snýst í stífa suðaustlæga átt með rigningu víða. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Gengur í norðaustan hvassviðri á Vestfjörðum, en hægari vindur annars staðar. Víða rigning og sums staðar slydda um landið norðanvert, en þurrt suðvestantil. Hiti 2 til 7 stig. Á föstudag: Norðaustan 10-15 m/s á Vestfjörðum með slyddu eða snjókomu og hiti um frostmark, en suðlæg eða breytileg átt annars staðar og rigning eða slydda með köflum. Hiti 2 til 7 stig. Á laugardag: Suðlæg átt 5-13 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en rigning eða slydda á Vestfjörðum í fyrstu. Vaxandi austlæg átt sunnantil þegar líður á daginn. Hiti 1 til 7 stig, svalast norðaustanlands. Á sunnudag: Allhvöss eða hvöss suðaustlæg átt og víða rigning, einkum suðaustantil, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 3 til 10 stig. Á mánudag: Suðaustlæg átt og víða væta, en úrkomulítið vestantil. Kólnar. Á þriðjudag: Útlit fyrir minnkandi suðaustlæga átt og rigningu sunnanlands, en þurrt fyrir norðan. Hiti um og yfir frostmarki.
Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Sjá meira