Stóru spurningarnar: „Packers verður langt frá því að komast í úrslitakeppnina“ Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2022 15:01 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers virðast ekki eiga neitt erindi í úrslitakeppnina. Getty/Joshua Bessex Sigursælasta lið í sögu NFL-deildarinnar, Green Bay Packers, mun ekki komast í úrslitakeppnina í ár og raunar verða langt frá því að mati sérfræðinganna í Lokasókninni á Stöð 2 Sport. Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins velti Andri Ólafsson upp nokkrum stórum spurningum og þar á meðal þeirri hvort að Packers kæmust í úrslitakeppnina. „Stutta svarið er nei,“ svaraði Henry Birgir Gunnarsson. „Green Bay Packers getur ekki neitt. Eins og staðan er núna eru þrjú lið á undan þeim í að ná í wildcard-sæti, leikur liðsins mun versna og það eru betri lið sem eru á svipuðum slóðum sem munu skilja þá eftir í rykinu. Green Bay verður langt frá því að komast,“ sagði Henry. Eftir átta leiki af sautján er Green Bay aðeins með þrjá sigra í 2. sæti síns riðils, en Minnesota Vikins eru þar á toppnum með sex sigra. Liðið þarf því mikinn viðsnúning eða nógu marga sigra til að komast inn í úrslitakeppnina með „wildcard-sæti“, sem eitt þeirra liða sem vinna flesta sigra án þess að vinna sinn riðil. „Það væri ótrúlegt ef að þeir væru ekki að fara að komast þangað, með Aaron Rodgers enn þá í fínu formi,“ bendi Andri á en Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók í sama streng og Henry: „Sammála þessu. Leiðin þeirra í úrslitakeppnina væri í gegnum riðilinn en Vikings eru að taka riðilinn og þeir [Green Bay Packers] munu ekki klára nógu marga sigra til að komast í wildcard.“ Stóru spurningarnar í þessari viku og svörin við þeim má sjá í broti úr þættinum hér að neðan. Klippa: Lokasóknin - Stóru spurningarnar Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Sjá meira