Vinkona Önnu Frank er látin Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2022 12:59 Hannah Pick-Goslar fluttist til Ísraels árið 1947 og starfaði sem hjúkrunarfræðingur. Anne Frank House Hin þýska Hannah Pick-Goslar, sem var ein af bestu vinkonum Önnu Frank, er látin, 93 ára að aldri. Safnið Anne Frank House í Amsterdam greinir frá andlátinu og segir að hún hafi andast um liðna helgi, „Hannah Pick-Goslar hafði mikla þyðingu fyrir Anne Frank House. Við gátum ætíð hringt í hana,“ segir í yfirlýsingu safnsins að sögn ABC News. Pick Goslar var vinkona gyðingsins og táningsstúlkunnar Anne Frank sem lést í útrýmingarbúðum nasista þegar hún var sextán ára gömul. Hún kom við sögu í bókinni Dagbók Önnu Frank, undir nafninu Hanneli. Þær Anna og Hannah kynntust þegar þær urðu nágrannar í Amsterdam eftir að fjölskyldur þeirra flúðu frá Þýskalandi til Hollands. Flúðu þau eftir að Adolf Hitler komst til valda í Þýskalandi og gyðingar sættu ofsóknum. Anne Frank House segir að Pick Goslar hafi átt ríkan þátt í að halda minningu Önnu Frank á lofti, en hún skrifaði meðal annars bók til heiðurs vinkonu sinni, Memories of Anne Frank; Reflections of a Childhood Friend. Anne Frank var og fjölskylda hennar földu sig frá nasistum í leyniherbergi í Amsterdam frá 1942 til 1944 þegar upp komst um þau. Voru þau handtekin af fulltrúum leynilögreglu nasista og flutt í útrýmingarbúðir. Í frétt ABC segir að Hannah Pick-Goslar hafi síðast séð Önnu Frank í febrúar 1945. Anne Frank og systir hennar Margot létust að öllum líkindum af völdum taugaveiki í útrýmingarbúðunum Bergen-Belsen mánuði síðar. Pick-Goslar fluttist til Ísraels árið 1947 og starfaði síðar sem hjúkrunarfræðingur. Andlát Ísrael Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Safnið Anne Frank House í Amsterdam greinir frá andlátinu og segir að hún hafi andast um liðna helgi, „Hannah Pick-Goslar hafði mikla þyðingu fyrir Anne Frank House. Við gátum ætíð hringt í hana,“ segir í yfirlýsingu safnsins að sögn ABC News. Pick Goslar var vinkona gyðingsins og táningsstúlkunnar Anne Frank sem lést í útrýmingarbúðum nasista þegar hún var sextán ára gömul. Hún kom við sögu í bókinni Dagbók Önnu Frank, undir nafninu Hanneli. Þær Anna og Hannah kynntust þegar þær urðu nágrannar í Amsterdam eftir að fjölskyldur þeirra flúðu frá Þýskalandi til Hollands. Flúðu þau eftir að Adolf Hitler komst til valda í Þýskalandi og gyðingar sættu ofsóknum. Anne Frank House segir að Pick Goslar hafi átt ríkan þátt í að halda minningu Önnu Frank á lofti, en hún skrifaði meðal annars bók til heiðurs vinkonu sinni, Memories of Anne Frank; Reflections of a Childhood Friend. Anne Frank var og fjölskylda hennar földu sig frá nasistum í leyniherbergi í Amsterdam frá 1942 til 1944 þegar upp komst um þau. Voru þau handtekin af fulltrúum leynilögreglu nasista og flutt í útrýmingarbúðir. Í frétt ABC segir að Hannah Pick-Goslar hafi síðast séð Önnu Frank í febrúar 1945. Anne Frank og systir hennar Margot létust að öllum líkindum af völdum taugaveiki í útrýmingarbúðunum Bergen-Belsen mánuði síðar. Pick-Goslar fluttist til Ísraels árið 1947 og starfaði síðar sem hjúkrunarfræðingur.
Andlát Ísrael Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira