Ekki frítt í stæði fyrir rafmagnsbíla frá og með áramótum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2022 14:27 Eigendur rafmagnsbíla geta frá og með áramótum átt von á svona sektum greiði þeir ekki fyrir notkun á gjaldskyldum stæðum í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Reglur sem veita rétt til þess að leggja rafmagns- og metan-bílum endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík falla úr gildi um áramótin. Ekki er lengur talin þörf á slíkum ívilnunum. Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki. Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki.
Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira