Emily in Paris snýr aftur í desember Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 11:15 Emily in Paris snýr aftur í desember. Skjáskot/Instagram Tökum er lokið á þriðju seríunni af Emily in Paris og snýr þátturinn aftur á Netflix þann 21. desember. Leikkonan Lily Collins, sem leikur Emily, deildi myndum af tökustað og fögrum orðum um lífsreynsluna á Instagram miðli sínum í gær. Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01