Rússar sniðganga Óskarinn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. september 2022 23:45 Leikstjórinn Nikita Mikhalkov (t.v.) er góðvinur Vladímír Pútín Rússlandsforseta. EPA/Mikhail Metzel Rússar ætla ekki að senda inn tilnefningu til bestu erlendu kvikmyndarinnar á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram í mars á næsta ári. Formaður rússnesku Óskarstilnefninganefndarinnar hefur sagt af sér vegna málsins. Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður. Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Rússneska kvikmyndaakademían sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem greint var frá því að engin mynd yrði send frá þeim til Óskarsverðlaunanna í ár. Í samtali við rússnesku fréttaveituna Tass sagði Nikita Mikhalkov, leiðtogi sambands kvikmyndagerðarmanna í Rússlandi, að þjóðin græddi ekkert á því að taka þátt í hátíðinni. „Fyrir mér snýst þetta um að velja mynd sem á að sýna hvernig Rússland og sýna hana í landi, sem þessa stundina neitar tilvist Rússlands,“ hefur The Guardian eftir Mikhalkov. Rússar hafa einu sinni unnið á verðlaunahátíðinni og var það árið 1994 fyrir myndina Burnt by the Sun. Myndin var leikstýrið af téðum Mikhalkov. Í kjölfar ákvörðunar akademíunnar sagði formaður nefndarinnar sem sér um Óskarstilnefningarnar af sér. Í bréfi sem einnig var birt af Tass sagði hann að ákvörðunin væri ólögleg og tekin án hans vitneskju. Hann hefur því sagt af sér sem formaður.
Bíó og sjónvarp Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42