Ekið á sextán ára strák á rafmagnshlaupahjóli í Hlíðunum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. september 2022 06:25 Strákurinn var á hlaupahjóli í eigin eigu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Sextán ára strákur á rafmagnshlaupahjóli varð fyrir bíl í Hlíðunum í Reykjavík á sjötta tímanum í gærkvöldi en vitni sá strákinn fljúga í loftinu með alla anga úti áður en hann lenti á götunni, að því er kemur fram í dagbók lögreglu. Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið. Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið.
Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira