Undir áhrifum á 164 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. september 2022 06:23 Innbrot í hraðbanka og umferðarslys komu einnig á borð lögreglu hálfa sólarhringinn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann á öðrum tímanum í nótt en sá hafði mælst á 164 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut í Kópavogi, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Að því er kemur fram í dagbók lögreglu fór ökumaðurinn ekki strax að fyrirmælum lögreglu og var kominn í Garðabæ þegar hann stöðvaði loksins. Hann er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda og skjalafals, en á bílnum voru röng skráningarnúmer sem talið er að hafi verið stolin auk þess sem bíllinn var ótryggður. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í miðbænum og í Hlíðunum en á fjórða tímanum í nótt var brotist inn á veitingastað í miðbænum þar sem sjóðsvélum var stolið og í Hlíðunum var brotist inn í hraðbanka skömmu eftir klukkan fimm þar sem þrír menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Einn til viðbótar gisti fangageymslu lögreglu sökum ástands eftir að tilkynnt var um að hann væri í annarlegu ástandi í kjallara hótels í miðbænum skömmu eftir klukkan ellefu í gær. Skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem bíl var ekið á tíu ára stelpu á gangbraut. Móðir stelpunnar fór með hana á bráðadeild en slysið var ekki tilkynnt til lögreglu eða óskað eftir sjúkrabíl á vettvangi. Vitni var að óhappinu og er málið í rannsókn en áverkar voru ekki skráðir að sögn lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Hann er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda og skjalafals, en á bílnum voru röng skráningarnúmer sem talið er að hafi verið stolin auk þess sem bíllinn var ótryggður. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í miðbænum og í Hlíðunum en á fjórða tímanum í nótt var brotist inn á veitingastað í miðbænum þar sem sjóðsvélum var stolið og í Hlíðunum var brotist inn í hraðbanka skömmu eftir klukkan fimm þar sem þrír menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Einn til viðbótar gisti fangageymslu lögreglu sökum ástands eftir að tilkynnt var um að hann væri í annarlegu ástandi í kjallara hótels í miðbænum skömmu eftir klukkan ellefu í gær. Skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem bíl var ekið á tíu ára stelpu á gangbraut. Móðir stelpunnar fór með hana á bráðadeild en slysið var ekki tilkynnt til lögreglu eða óskað eftir sjúkrabíl á vettvangi. Vitni var að óhappinu og er málið í rannsókn en áverkar voru ekki skráðir að sögn lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira