Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 00:08 F.v. Tryggvi Þorgeirsson, læknir og forstjóri Sidekick Health, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Benedikt Skúlason, framkvæmdastjóri Lauf Forks. Verðlaunagripurinn er stytta af frjósemisgoðinu Frey eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Aðsent Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. Nýsköpunarverðlaunin eru veitt til fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr í rannsóknum og nýsköpun með þróun nýrrar vöru eða þjónustu. Verðlaunin veita Rannís, Íslandsstofa Hugverkastofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. Fyrirtækið Lauf Forks hlaut verðlaunin árið 2021 vegna hugmyndar að fjöðrunargaffli fyrir reiðhjól en gaffallinn var hannaður fyrir lítil högg. Áður hafi einungis viðhaldsfrekir fjöðrunargafflar fyrir fjallahjól verið á markaði. Fyrirtækið var stofnað árið 2011 og er helsta afurð félagsins í dag malarhjól sem byggja á fjöðrunartækninni en hún er einkaleyfisvarin. Sidekick Health hlaut verðlaunin árið 2022 en það þróar og markaðssetur stafrænar heilbrigðismeðferðir í samstarfi við stærstu lyfja- og sjúkratryggingafélög í Evrópu og Bandaríkjunum. Eins og til dæmis lyfjarisann Pfizer. Fyrirtækið vinnur að rannsóknarverkefnum víða um heim og vill styðja við sjúklinga utan heilbrigðiskerfisins ásamt því að daga úr álagi á heilbrigðisstarfsfólk meðal annars. Um 190 manns starfa hjá fyrirtækinu. Frekari upplýsingar um fyrirtækin má finna hér. Nýsköpun Heilbrigðismál Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Nýsköpunarverðlaunin eru veitt til fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr í rannsóknum og nýsköpun með þróun nýrrar vöru eða þjónustu. Verðlaunin veita Rannís, Íslandsstofa Hugverkastofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. Fyrirtækið Lauf Forks hlaut verðlaunin árið 2021 vegna hugmyndar að fjöðrunargaffli fyrir reiðhjól en gaffallinn var hannaður fyrir lítil högg. Áður hafi einungis viðhaldsfrekir fjöðrunargafflar fyrir fjallahjól verið á markaði. Fyrirtækið var stofnað árið 2011 og er helsta afurð félagsins í dag malarhjól sem byggja á fjöðrunartækninni en hún er einkaleyfisvarin. Sidekick Health hlaut verðlaunin árið 2022 en það þróar og markaðssetur stafrænar heilbrigðismeðferðir í samstarfi við stærstu lyfja- og sjúkratryggingafélög í Evrópu og Bandaríkjunum. Eins og til dæmis lyfjarisann Pfizer. Fyrirtækið vinnur að rannsóknarverkefnum víða um heim og vill styðja við sjúklinga utan heilbrigðiskerfisins ásamt því að daga úr álagi á heilbrigðisstarfsfólk meðal annars. Um 190 manns starfa hjá fyrirtækinu. Frekari upplýsingar um fyrirtækin má finna hér.
Nýsköpun Heilbrigðismál Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira