Eik hættir við kaup á Lambhaga Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. september 2022 18:59 Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Vísir/Baldur Eik fasteignafélag hefur hætt við að kaupa garðyrkjustöðvarnar Lambhaga í Úlfarsdal og Lund í Mosfellsdal. Kaupverð var áætlað 4,2 milljarðar króna. Eik hafði einkarétt á kaupunum á grundvelli samkomulags en Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar segir að einkarétturinn hafi runnið út í lok ágúst. Viðræður hafi haldið áfram en að rannsókn lokinni hafi niðurstaða félagsins verið sú að hætta við kaup á Lambhaga. „Við erum stödd þannig núna að það slitnaði upp úr viðræðum, það náðist ekki að klára það. Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér en eins og er þá er þetta off,“ segir Garðar Hannes í samtali við fréttastofu. Garðar segir að ekki hafi náðst að semja um verðið á Lambhaga, meðal annarra þátta í viðræðunum. Fleiri fiskar í sjónum Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Um er að ræða 11.944 fermetra gróðurhús í Úlfársdal í Reykjavík auk íbúðarhúsnæðis og 6.821 fermetra gróðurhús að Lundi í Mosfellsdal - og 14.300 fermetra byggingarheimild. Hafberg kveðst sallarólegur yfir viðræðunum, enda nóg að gera í garðyrkjunni. „Það er núna eitthvað stopp, það eru fleiri fiskar í sjónum. Þó að þeir séu dottnir út úr skaftinu og koma kannski aftur - ég veit ekkert um það, en það hreyfir lítið við mér,“ segir Hafberg léttur í bragði. Garðyrkja Kaup og sala fyrirtækja Eik fasteignafélag Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Eik hafði einkarétt á kaupunum á grundvelli samkomulags en Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar segir að einkarétturinn hafi runnið út í lok ágúst. Viðræður hafi haldið áfram en að rannsókn lokinni hafi niðurstaða félagsins verið sú að hætta við kaup á Lambhaga. „Við erum stödd þannig núna að það slitnaði upp úr viðræðum, það náðist ekki að klára það. Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér en eins og er þá er þetta off,“ segir Garðar Hannes í samtali við fréttastofu. Garðar segir að ekki hafi náðst að semja um verðið á Lambhaga, meðal annarra þátta í viðræðunum. Fleiri fiskar í sjónum Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Um er að ræða 11.944 fermetra gróðurhús í Úlfársdal í Reykjavík auk íbúðarhúsnæðis og 6.821 fermetra gróðurhús að Lundi í Mosfellsdal - og 14.300 fermetra byggingarheimild. Hafberg kveðst sallarólegur yfir viðræðunum, enda nóg að gera í garðyrkjunni. „Það er núna eitthvað stopp, það eru fleiri fiskar í sjónum. Þó að þeir séu dottnir út úr skaftinu og koma kannski aftur - ég veit ekkert um það, en það hreyfir lítið við mér,“ segir Hafberg léttur í bragði.
Garðyrkja Kaup og sala fyrirtækja Eik fasteignafélag Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira