Segir ekkert samkomulag hafa náðst um breyttar áherslur í heilbrigðismálum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2022 07:09 Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Ekkert samkomulag hefur náðst milli stjórnarflokkana um að breyta áherslum í heilbrigðismálum, að sögn Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hins vegar gefið til kynna að horft sé til aukins einkareksturs. Fréttablaðið hefur eftir Willum Þór Þórssyni núverandi heilbrigðisráðherra að áherslur flokkanna séu ólíkar hvað þetta varðar. Þó sé einhugur um að efla samvinnu óháð rekstarformi. Willum segir að nýta þurfi alla krafta, þekkingu og færni. Það kalli á aukna samvinnu við þjónustuveitendur. Samhliða því þurfi að styrkja og efla sjúkrahúsin og heilbrigðisstofnanir um allt land. Svandís segir fjölda samninga sem gerður sé við veitendur heilbrigðisþjónustu hins vegar í samræmi við lög Sjúkratrygginga Íslands og mikilvæg sé að sú þjónusta sé í samræmi við stefnumörkum stjónvalda og fjárlög. Willum segir heilbrigðisstarfsmenn takmarkaða auðlind, sem verði betur nýtt með aukinni samvinnu og þar með nái allir að sinna þjónustuhlutverki sínu betur. „Þannig verður einstaklingurinn í forgrunni,“ segir heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira