Laufey hættir hjá Sjálfstæðisflokknum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 07:23 Laufey Rún Ketilsdóttir hefur starfað sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tæplega þrjú ár. Mynd/SUS Laufey Rún Ketilsdóttir hefur sagt upp sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur gegnt starfinu undanfarin þrjú ár en hún segir tímann leiða í ljós hver næstu skref verða. Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10
Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19