Dacia Duster á toppnum þriðja mánuðinn í röð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. september 2022 07:00 Dacia Duster í 2022 útlitinu. Alls voru nýskráðar 1649 bifreiðar í nýliðnum ágúst mánuði. Þar af voru 236 Toyota bifreiðar. 187 Kia bifreiðar og 128 Suzuki bifreiðar. Dacia var í fjórða sæti með 128 bíla, þar af 124 Duster bifreiðar sem gerir Duster vinsælustu undirdegundina. Tölurnar byggja á upplýsingum frá Samgöngustofu. Nýskráningar eftir tegundum, efstu fimm sætin, ágúst 2022. Suzuki Jimny er í öðru sæti undirtegundinna með 116 nýskráningar og Kia Sportage er í þriðja sæti með 84 nýskráningar í ágúst. Heildarnýskráningar í ágúst voru 1649 sem áður segir. Það er talsvert minna en í júlí þar sem 2693 eintök voru nýskráð. Það er samdráttur um 63% á milli mánaða. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í ágúst. Orkugjafar Allir Duster bílarnir sem voru nýskráðir í ágúst eru díselbílar. Sem gerir dísel að vinsælasta orkugjafanum í ágúst með 459 nýskráningar. Rafmagn er í öðru sæti með 394 nýskráningar. Þriðja sætið hreppa tengiltvinnbílar með 293 nýskráningar. Bensínbílar voru 277 og tvinnbílar 226. Nýorkubílar eru því 913 og hefðbundnir bensín og díselbílar 736. Vistvænir bílar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent
Nýskráningar eftir tegundum, efstu fimm sætin, ágúst 2022. Suzuki Jimny er í öðru sæti undirtegundinna með 116 nýskráningar og Kia Sportage er í þriðja sæti með 84 nýskráningar í ágúst. Heildarnýskráningar í ágúst voru 1649 sem áður segir. Það er talsvert minna en í júlí þar sem 2693 eintök voru nýskráð. Það er samdráttur um 63% á milli mánaða. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í ágúst. Orkugjafar Allir Duster bílarnir sem voru nýskráðir í ágúst eru díselbílar. Sem gerir dísel að vinsælasta orkugjafanum í ágúst með 459 nýskráningar. Rafmagn er í öðru sæti með 394 nýskráningar. Þriðja sætið hreppa tengiltvinnbílar með 293 nýskráningar. Bensínbílar voru 277 og tvinnbílar 226. Nýorkubílar eru því 913 og hefðbundnir bensín og díselbílar 736.
Vistvænir bílar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent