„Það er búið að rugla í okkur svo lengi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2022 10:31 Erna Kristín segir mikilvægt að senda frá okkur skýr skilaboð til barnanna okkar um jákvæða líkamsímynd. Samsett „Maður veltir oft fyrir sér með þær systur, í hvaða súpu þær eru, í hvaða hringiðju. Ég held að þær séu á þeim stað þar sem pressan er óhugsandi,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir talskona fyrir jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur um Kardashian systurnar. Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira