Áttfætla fannst í víni Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2022 09:22 Sancerre frá Franck Millet er að mati blaðamanns eðalvín, allavega þegar það er laust við áttfætlur. Vísir Hvítvínið Sancerre af árganginum 2021 frá Domaine Franck Millet hefur verið innkallað eftir að áttfætla fannst í flösku af víninu. Coca Cola Europacific Partners, sem flytur vínið inn, hefur ákveðið að stöðva sölu vínsins og innkalla það, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Einungis flöskur með lotunúmerið L4021 hafa verið innkallaðar. Númerið er að finna á bakhlið flöskunnar. Neytendur sem keypt hafa vínið eru beðnir um að neyta þess ekki og farga því eða skila til verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Að sögn Áka Sveinssonar hjá CCEP hefur fyrirtækið hrundið af stað ítarlegri rannsókn á orsökum þessa tilviks meðal annars í samráði við framleiðanda vörunnar og með því að leita til Náttúrufræðistofnunar til að fá úr því skorið hvað þetta er og hver uppruninn er. „Matvælaöryggi og gæði eru forgangsmál hjá Coca-Cola Europacific Partners (CCEP) og leggjum við ofurkapp á að uppfylla ströngustu gæðakröfur og gæðastaðla sem þekkjast í matvælaframleiðslu, bæði innalands og alþjóðlega, og viljum helst gera enn betur en þar er kveðið á um. CCEP er leiðandi á Íslandi hvað varðar gæðastaðala, úttektir og stefnur og vinnur undir ströngu eftirliti hvað varðar gæði og matvælaöryggi,“ segir hann í skriflegu erindi til Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð. Áfengi og tóbak Innköllun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Coca Cola Europacific Partners, sem flytur vínið inn, hefur ákveðið að stöðva sölu vínsins og innkalla það, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Einungis flöskur með lotunúmerið L4021 hafa verið innkallaðar. Númerið er að finna á bakhlið flöskunnar. Neytendur sem keypt hafa vínið eru beðnir um að neyta þess ekki og farga því eða skila til verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Að sögn Áka Sveinssonar hjá CCEP hefur fyrirtækið hrundið af stað ítarlegri rannsókn á orsökum þessa tilviks meðal annars í samráði við framleiðanda vörunnar og með því að leita til Náttúrufræðistofnunar til að fá úr því skorið hvað þetta er og hver uppruninn er. „Matvælaöryggi og gæði eru forgangsmál hjá Coca-Cola Europacific Partners (CCEP) og leggjum við ofurkapp á að uppfylla ströngustu gæðakröfur og gæðastaðla sem þekkjast í matvælaframleiðslu, bæði innalands og alþjóðlega, og viljum helst gera enn betur en þar er kveðið á um. CCEP er leiðandi á Íslandi hvað varðar gæðastaðala, úttektir og stefnur og vinnur undir ströngu eftirliti hvað varðar gæði og matvælaöryggi,“ segir hann í skriflegu erindi til Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð.
Áfengi og tóbak Innköllun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira