„Stund sem ég mun aldrei gleyma“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. ágúst 2022 12:57 Magnús Kjartan var í skýjunum í morgun að loknum vel heppnuðum brekkusöng. Í fyrra söng hann fyrir örfáar rollur í tómum dal. skjáskot Þjóðhátíðargestir pakka nú saman eftir fjölmenna og langþráða hátíð. Magnús Kjartan Eyjólfsson, sem stýrði brekkusöngnum í Herjólfsdal í gær segir að stemningin hafi verið ótrúleg og greinilegt að biðin eftir brekkusöng án takmarkana var langþráð. Magnús var enn í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum. „Þetta fór langt fram úr öllum mínum væntingum, stemningin í brekkunni var bara eitthvað annað. Það var greinilegt að fólk var búið að lengja svolitið eftir því, ja sumir myndu segja sitja í brekkunni en á ákveðnum tíma stóðu bara allir í brekkunni. Hvort sem fólk stóð eða sat var fólk bara greinilega búið að bíða eftir þessu í heillangan tíma. Í fyrra söngstu fyrir tómri brekku og örfáum rollum, hvernig var þetta í samanburði við það? „Það er varla hægt að bera þetta saman,“ segir Magnús og hlær, „þetta er bara svoleiðis margfalt, margfalt, margfalt skemmtilegra. Þarna fær maður bara viðbrögð fólksins beint í æð og það var svo greinilegt að hver einn og einasti var mættur þarna tilað skemmta sér og þá verður starfið bara svo auðvelt.“ Klukkutíminn frá 11 til 12 segir Magnús hafa staðið upp úr. Þakklæti er honum efst í huga. „Þetta er bara stund sem ég mun aldei gleyma.“ Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tónlist Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira
Magnús var enn í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum. „Þetta fór langt fram úr öllum mínum væntingum, stemningin í brekkunni var bara eitthvað annað. Það var greinilegt að fólk var búið að lengja svolitið eftir því, ja sumir myndu segja sitja í brekkunni en á ákveðnum tíma stóðu bara allir í brekkunni. Hvort sem fólk stóð eða sat var fólk bara greinilega búið að bíða eftir þessu í heillangan tíma. Í fyrra söngstu fyrir tómri brekku og örfáum rollum, hvernig var þetta í samanburði við það? „Það er varla hægt að bera þetta saman,“ segir Magnús og hlær, „þetta er bara svoleiðis margfalt, margfalt, margfalt skemmtilegra. Þarna fær maður bara viðbrögð fólksins beint í æð og það var svo greinilegt að hver einn og einasti var mættur þarna tilað skemmta sér og þá verður starfið bara svo auðvelt.“ Klukkutíminn frá 11 til 12 segir Magnús hafa staðið upp úr. Þakklæti er honum efst í huga. „Þetta er bara stund sem ég mun aldei gleyma.“
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tónlist Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira