Skáldskapur um hinsegin líf og reynslu sé pólítísk aðgerð Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 27. júlí 2022 23:28 Ásta Kristín segir starf bókmenntafræðinga sem skoði hinsegin verk hafa tekið breytingum. Mynd er fengin af vef Borgarbókasafnsins. Kristinn Ingvarsson Lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Háskóla Íslands fagnar þeim jákvæðu breytingum sem hafa orðið á útgáfu hinsegin bókmennta en segist óttast afturför í þeim efnum. Hún segir skerðingu tjáningarfrelsis hinsegin fólks hafa áhrif á skáldverk. Viðtal við Ástu Kristínu Benediktsdóttur lektor birtist á vef Borgarbókasafnsins en þar segir hún að meira sé um hinsegin bókmenntir en oft áður. Minna sé um það að rithöfundar þurfi að skrifa undir rós til þess að fela hinsegin þemu. Þegar minna hafi verið skrifað um hinsegin málefni á augljósan máta hafi starf bókmenntafræðinga oft snúist um það að rýna í efni og finna tengingar við hinseginleika, vísbendingarnar hafi ekki endilega legið augum uppi. Nú skipi stærri sess að skoða félagslegt hlutverk bókmenntanna. „Bæði þurfum við að leita að bókunum sjálfum og höfundum og síðan þegar við erum komin með það þá þurfum við oft að grafa á milli línanna, túlka, finna tákn og svo framvegis,“ segir Ásta. Ásta segir það ekki sjálfgefið að jákvæð þróun í útgáfu hinsegin bókmennta muni verða áfram næstu ár. Skáldskapur hafi alltaf verið mikilvæg tjáningarleið fólks sem er jaðarsett í samfélaginu. Skáldskapur um hinsegin líf og reynslu sé pólítísk aðgerð. „Við þurfum að halda áfram að skrifa og gefa út hinsegin skáldverk. Það er bara hluti af þeirri baráttu sem við verðum að halda áfram á næstu árum og áratugum. Við þurfum að halda áfram að skrifa um hinsegin líf og hinsegin reynslu einfaldlega til að minna á hún er til og á rétt á sér og hún er sýnileg og verður ekki þögguð niður,“ segir Ásta. Viðtal Borgarbókasafnsins við Ástu má lesa í heild sinni hér. Bókmenntir Hinsegin Menning Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Viðtal við Ástu Kristínu Benediktsdóttur lektor birtist á vef Borgarbókasafnsins en þar segir hún að meira sé um hinsegin bókmenntir en oft áður. Minna sé um það að rithöfundar þurfi að skrifa undir rós til þess að fela hinsegin þemu. Þegar minna hafi verið skrifað um hinsegin málefni á augljósan máta hafi starf bókmenntafræðinga oft snúist um það að rýna í efni og finna tengingar við hinseginleika, vísbendingarnar hafi ekki endilega legið augum uppi. Nú skipi stærri sess að skoða félagslegt hlutverk bókmenntanna. „Bæði þurfum við að leita að bókunum sjálfum og höfundum og síðan þegar við erum komin með það þá þurfum við oft að grafa á milli línanna, túlka, finna tákn og svo framvegis,“ segir Ásta. Ásta segir það ekki sjálfgefið að jákvæð þróun í útgáfu hinsegin bókmennta muni verða áfram næstu ár. Skáldskapur hafi alltaf verið mikilvæg tjáningarleið fólks sem er jaðarsett í samfélaginu. Skáldskapur um hinsegin líf og reynslu sé pólítísk aðgerð. „Við þurfum að halda áfram að skrifa og gefa út hinsegin skáldverk. Það er bara hluti af þeirri baráttu sem við verðum að halda áfram á næstu árum og áratugum. Við þurfum að halda áfram að skrifa um hinsegin líf og hinsegin reynslu einfaldlega til að minna á hún er til og á rétt á sér og hún er sýnileg og verður ekki þögguð niður,“ segir Ásta. Viðtal Borgarbókasafnsins við Ástu má lesa í heild sinni hér.
Bókmenntir Hinsegin Menning Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira