Köstuðu flöskum í Kid Cudi sem gekk af sviðinu Bjarki Sigurðsson skrifar 23. júlí 2022 19:12 Kid Cudi (t.v.) og Kanye West árið 2019 þegar allt lék í lyndi. EPA/Etienne Laurent Kid Cudi fékk ekki góðar móttökur á tónlistarhátíðinni Rolling Loud sem fer fram í Miami þessa dagana. Cudi gekk af sviðinu eftir að gestir hófu að kasta hlutum í hann. Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö. Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að Kid Cudi yrði stærsta atriði föstudagskvöldsins á Rolling Loud-hátíðinni en rapparinn er hvorki sá þekktasti né vinsælasti í bransanum. Kanye West átti upphaflega að vera stærsta atriði kvöldsins og það er mat margra að hann sé bæði sá þekktasti og vinsælasti í bransanum. Því ekkert sérlega góð skipting fyrir gesti hátíðarinnar. Kanye og Kid Cudi hafa verið miklir vinir í gegnum tíðina en það hefur verið smá heitt á milli þeirra upp á síðkastið. Kid Cudi var rétt byrjaður á fjórða lagi sínu þegar hann öskraði á áhorfendur að hann væri að gefast upp. Þá hafði vatnsflöskum rignt yfir hann nánast frá upphafi. „Ég labba af sviðinu ef þið kastið einum hlut hingað upp. Ég mun fara. Ég mun fara strax,“ sagði Kid Cudi og nánast um leið kastaði annar áhorfandi vatnsflösku í hann. Rapparinn stóð við orð sín og gekk út. @cakesscam Someone hit Kid Cudi in the face with a water pack, and he left #rollingloud #rollingloudmiami2022 #kidcudi #fyp #cakesscam #concerttok original sound - JonnyCakess Það var Kanye sjálfur sem hætti við að spila á tónleikunum eftir að hafa eytt mánuðum í að skipuleggja flutning sinn. Það var því ansi athyglisvert að hann mæti um kvöldið og tók tvö lög ásamt rapparanum Lil Durk. Það ætlaði allt að keyra um koll þegar Kanye mætti en hér fyrir neðan má sjá myndband af honum flytja lögin tvö.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira