Gestabók á afgreiðsluhúsi hellanna á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júlí 2022 08:00 Ferðamenn sem koma í hellana á Hellu eru mjög duglegir að taka sér penna í hönd og skrifa nöfn sín á afgreiðsluhúsið eða kveðjur frá þeim með þökk fyrir ánægjulega heimsókn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ein stærsta gestabók landsins, ef ekki sú stærsta er utan á húsi á Hellu. Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu. Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Ferðamenn, sem skoða hellana við Hellu á Ægissíðu hafa alltaf sóst mikið eftir því að skrifa nöfn sín á veggi hellanna en það er alveg bannað. Rekstraraðilar hellanna brugðu þá á það ráð að leyfa fólki að skrifa nöfnin sína eða kveðjur á veggi afgreiðsluhússins við hellanna. Það hefur heldur betur slegið í gegn, það er alltaf verið að skrifa utan á húsið. „Hér hefur verið um aldir skrifað á veggina inn í hellunum og núna í sumar ákváðum við að fara að endurvekja þann sið og skrifa á veggina á afgreiðslunni okkar. Okkur finnst það skemmtileg hugmynd og hún hefur fengið rosalega góð viðbrögð og langflestir af okkar gestum eru mjög til í að taka þátt og skilja eftir mjög skemmtilegar skriftir á vegginn,“ segir Dóra Steinsdóttir, starfsmaður hjá Hellunum við Hellu. Dóra Steinsdóttir segir framtakið með gestabókina hafa heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvað er fólk aðallega að skrifa? „Það er að skrifa nöfnin sín, það er að skrifa dagsetningar, það er að teikna myndir og það er að skilja eftir þjóðfána. Það er að þakka fyrir komuna og það eru margir að teikna upp Víkinga og endurgera ristu, sem finnast inn í hellum,“ bætir Dóra við alsæl með hvað verkefnið hefur tekist vel og allir jákvæðir fyrir því. Hluti af nöfnum og kveðjum frá ferðamönnum á vegg afgreiðsluhússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða hellanna á Hellu.
Rangárþing ytra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira