Prosecco, huggulegheit og sjálfsrækt á Ítalíu Úrval Útsýn 8. júlí 2022 08:01 Hjónin og ferðafélagarnir Helgi Geirharðs og Kristín Helga Gunnarsdóttir, sem er betur þekkt sem Dinna, eru mörgum Íslendingum kunn en þau hafa verið fararstjórar fyrir Úrval Útsýn í allmörg ár. Þau ætla í byrjun september að fara í hreyfiferð á vegum Úrval Útsýn þar sem rúllað verður á rafhjólum um rætur Dólómítafjallanna. Á veturnar eru þau fararstjórar í skíðaferðum Úrval Útsýn í Madonna di Campiglio í Dólómíta fjöllunum. „Við þekkjum fjöllin í vetrarbúningi og höfum líka gengið þar að sumarlagi. Ég er leiðsögumaður og rithöfundur og Helgi er verkfræðingur að aðalstarfi. Norður Ítalía á hjartastað hjá okkur báðum. Þar heillar landslag, gróðurfar, fólk, matur og menning.Við njótum þess alltaf að upplifa náttúruna milliliðalaust og erum því fegnust þegar við sleppum við bílinn. Þannig höfum við hjólað yfir Spán, rúllað yfir Evrópu, Skotland og England og frá Noregi til Svíþjóðar, fyrir utan hringferðir og flakk um Ísland.“ segir Dinna þegar ég spyr hana um tengingu þeirra við Dólómítafjöllin í Ítalíu.„Þessi rafmagnaði hjóladraumur er samsettur úr nokkrum eftirlætis fyrirbærum. Það er Norður Ítalía, hið margslungna Veneto-hérað, fjöllin og fljótin, gróðurinn og gósenlandið, náttúran og þorpin, sagan og maturinn og ekki síst útiveran.“ Segir Dinna þegar hún er spurð um ferðina. Við Helgi hlökkum mikið til að fara fyrir þessum hjólaleiðangri um uppsveitir Veneto og fjallsrætur Dólómítanna í haust. Og það má gera vel við sig. Það má gefa sér smá stuð á hjóli og njóta þess að rúlla á rafmagni. Það gerir ferðina svo sannarlega ljúfa og dagana auðveldari. Það jafnast eiginlega ekkert á við ferðadaga í útivist, hvort heldur sem um ræðir göngu- eða hjóladaga. Við dýrðina bætist svo ítalska september-veðrið sem er oftast yndislegt. „Við munum hjóla sjálfa Prosecco leiðina og auðvitað nýta tækifærið og fá að smakka afurðir Prosecco framleiðenda á meðan á ferðinni stendur“.Ítalía hefur verið vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga, en ef til vill eru ekki margir sem hafa ferðast um héruðin í norður Ítalíu. Í norður Ítalíu má finna margar af fallegustu perlum Ítalíu, en þar á meðal er Bassana del grappa, en Grappavínið er talið eiga uppruna sinn frá bænum . En það verður einmitt heimabærinn á meðan á ferðinni stendur. Ítalía er ávallt mjög vinsæl og það verður upplifun að njóta líðandi stundar á rafhjóli í fallegri náttúrunni á Ítalíu. Lestu meira um ferðina HÉR. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Á veturnar eru þau fararstjórar í skíðaferðum Úrval Útsýn í Madonna di Campiglio í Dólómíta fjöllunum. „Við þekkjum fjöllin í vetrarbúningi og höfum líka gengið þar að sumarlagi. Ég er leiðsögumaður og rithöfundur og Helgi er verkfræðingur að aðalstarfi. Norður Ítalía á hjartastað hjá okkur báðum. Þar heillar landslag, gróðurfar, fólk, matur og menning.Við njótum þess alltaf að upplifa náttúruna milliliðalaust og erum því fegnust þegar við sleppum við bílinn. Þannig höfum við hjólað yfir Spán, rúllað yfir Evrópu, Skotland og England og frá Noregi til Svíþjóðar, fyrir utan hringferðir og flakk um Ísland.“ segir Dinna þegar ég spyr hana um tengingu þeirra við Dólómítafjöllin í Ítalíu.„Þessi rafmagnaði hjóladraumur er samsettur úr nokkrum eftirlætis fyrirbærum. Það er Norður Ítalía, hið margslungna Veneto-hérað, fjöllin og fljótin, gróðurinn og gósenlandið, náttúran og þorpin, sagan og maturinn og ekki síst útiveran.“ Segir Dinna þegar hún er spurð um ferðina. Við Helgi hlökkum mikið til að fara fyrir þessum hjólaleiðangri um uppsveitir Veneto og fjallsrætur Dólómítanna í haust. Og það má gera vel við sig. Það má gefa sér smá stuð á hjóli og njóta þess að rúlla á rafmagni. Það gerir ferðina svo sannarlega ljúfa og dagana auðveldari. Það jafnast eiginlega ekkert á við ferðadaga í útivist, hvort heldur sem um ræðir göngu- eða hjóladaga. Við dýrðina bætist svo ítalska september-veðrið sem er oftast yndislegt. „Við munum hjóla sjálfa Prosecco leiðina og auðvitað nýta tækifærið og fá að smakka afurðir Prosecco framleiðenda á meðan á ferðinni stendur“.Ítalía hefur verið vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga, en ef til vill eru ekki margir sem hafa ferðast um héruðin í norður Ítalíu. Í norður Ítalíu má finna margar af fallegustu perlum Ítalíu, en þar á meðal er Bassana del grappa, en Grappavínið er talið eiga uppruna sinn frá bænum . En það verður einmitt heimabærinn á meðan á ferðinni stendur. Ítalía er ávallt mjög vinsæl og það verður upplifun að njóta líðandi stundar á rafhjóli í fallegri náttúrunni á Ítalíu. Lestu meira um ferðina HÉR.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira