Sterling að ganga í raðir Chelsea Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júlí 2022 17:28 Raheem Sterling er að öllum líkindum á leið til Chelsea. Vísir/Getty Enski landsliðsframherjinn Raheem Sterling, sem leikið hefur með Manchester City síðustu ár, hefur samþykkt kaup og kjör hjá Chelsea. Það er Skysports sem greinir frá þessu. Sterling, sem gekk í raðir Manchester City frá Liverpool árið 2015, er á síðasta ári samnings síns hjá City. Félögin eiga nú eftir að ná saman um kaupverð sem talið er að verði í kringum 50 milljónir punda. Framherjinn var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Manchester City á síðasta keppnistímabili en hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, lét hafa eftir sér í vor að hann vildi ekki hafa leikmenn í sínum herbúðum sem væru ekki ánægðir með hlutverk sitt þegar hann var spurður út í stöðu mála hjá Sterling síðastliðið vor. Thomas Tuchel er að endurmóta framlínu sína hjá Chelsea en Romelu Lukaku hefur verið lánaður til Inter Milan. Sömu sögu má segja um Guardiola hjá Manchester City en hann hefur bætt við sig Erling Braut Haaland en selt Gabriel Jesús til Arsenal og nú líklega Sterling til Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Sjá meira
Það er Skysports sem greinir frá þessu. Sterling, sem gekk í raðir Manchester City frá Liverpool árið 2015, er á síðasta ári samnings síns hjá City. Félögin eiga nú eftir að ná saman um kaupverð sem talið er að verði í kringum 50 milljónir punda. Framherjinn var inn og út úr byrjunarliðinu hjá Manchester City á síðasta keppnistímabili en hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, lét hafa eftir sér í vor að hann vildi ekki hafa leikmenn í sínum herbúðum sem væru ekki ánægðir með hlutverk sitt þegar hann var spurður út í stöðu mála hjá Sterling síðastliðið vor. Thomas Tuchel er að endurmóta framlínu sína hjá Chelsea en Romelu Lukaku hefur verið lánaður til Inter Milan. Sömu sögu má segja um Guardiola hjá Manchester City en hann hefur bætt við sig Erling Braut Haaland en selt Gabriel Jesús til Arsenal og nú líklega Sterling til Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Sjá meira