Fölsk niðurstaða úr Covid-prófi hafði næstum því af honum Tour de France Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 13:01 Jakob Fuglsang slapp með skrekkinn en hér er hann á verðlaunapalli með dóttur sinni eftir sigur á sérleið í svissnesku hjólreiðunum. Getty/Tim de Waele Danski hjólreiðakappinn Jakob Fuglsang missir ekki af Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, eins og áður var talið. Fuglsang hafði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi og hefði það haldið þá hefði hann ekki verið með. Tour de France er náttúrulega hápunktur tímabilsins hjá bestu hjólreiðaköppum heims og þetta því mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Sem betur fer fyrir Fuglsang þá fór hann aftur í próf og það reyndist neikvætt. Eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr fleiri prófum var það orðið ljóst að fölsk niðurstaða hefði komið fram úr fyrsta prófinu hans. Fuglsang fær því að vera með og það var gríðarlegur fögnuður í Tívolí í Kaupmannahöfn í gær þegar hann var kynntur til leiks. Þetta verður í ellefta skiptið sem Fuglsang tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum en hann hefur best náð sjöunda sæti en það var árið 2013. One Jakob Fuglsang. There s only one Jakob Fuglsang! What a crowd today! And what a welcome for our home favorite ____ #TDF2022 pic.twitter.com/jESVbBoIy1— Israel Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) June 29, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Sjá meira
Fuglsang hafði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi og hefði það haldið þá hefði hann ekki verið með. Tour de France er náttúrulega hápunktur tímabilsins hjá bestu hjólreiðaköppum heims og þetta því mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Sem betur fer fyrir Fuglsang þá fór hann aftur í próf og það reyndist neikvætt. Eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr fleiri prófum var það orðið ljóst að fölsk niðurstaða hefði komið fram úr fyrsta prófinu hans. Fuglsang fær því að vera með og það var gríðarlegur fögnuður í Tívolí í Kaupmannahöfn í gær þegar hann var kynntur til leiks. Þetta verður í ellefta skiptið sem Fuglsang tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum en hann hefur best náð sjöunda sæti en það var árið 2013. One Jakob Fuglsang. There s only one Jakob Fuglsang! What a crowd today! And what a welcome for our home favorite ____ #TDF2022 pic.twitter.com/jESVbBoIy1— Israel Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) June 29, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Sjá meira