Rifja upp heilræði Russell Crowe um íslenska veðrið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2022 07:53 Ben Stiller ræddi um íslenska veðrið við Conan O'Brien. Heilræði ástralska leikarans Russell Crowe til bandaríska leikarans um íslenska veðrið hafa verið rifjuð upp á YouTube-síðu spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien. Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira