„Ég er stærsti aðdáandi hennar“ Elísabet Hanna skrifar 24. júní 2022 14:30 Felix og tengdadóttir hans Þuríður Blær tala saman inn á hljóðbókina. Aðsend Felix Bergsson og tengdadóttir hans Þuríður Blær Jóhannsdóttir tala saman inn á sögurnar um Ævintýri Freyju og Frikka sem Felix sjálfur er rithöfundurinn að og segir viðtökurnar hafa farið vonum framar. Blaðamaður fékk að heyra meira um þetta skemmtilega samstarf: Hvernig var að vinna saman að þessu verkefni?Mér fannst frábært að fá Blævi inn í þetta og ég heyrði alltaf röddina hennar fyrir mér þegar ég var að skrifa Freyju. Ég er stærsti aðdáandi hennar og það var algjör draumur að fá hana til að vera með í Ævintýrinu. Blær hefur á stuttum tíma sannað sig sem ein allra besta leikkona þjóðarinnar og hún er einstaklega góður lesari. Ævintýri Freyju og Frikka.Aðsend Var aukin pressa að tala inn á sögu með tengdadóttur sinni?Nei ekki get ég nú sagt það. Það var bara fyrst og fremst gleðiefni og tækifæri til að vinna saman sem er alltaf ánægjulegt. Hvað einkennir söguna?Ja stórt er spurt. Ævintýri Freyju og Frikka eru spennusögur þar sem krakkarnir þurfa að bjarga málunum og mig langaði til að hafa þær í klassískum anda spennusagna á borð við Frank og Jóa eða Enid Blyton bækurnar. Það eru þær sögur sem ég ólst upp við og lá yfir langt fram á nætur. Mig langaði líka að setja málefni samfélagsins og umhverfismál í forgrunn án þess að vera prédikandi auk þess að kynna fjarlæga og framandi staði fyrir lesendum mínum og hlustendum. „Við fjölskyldan höfum ferðast til ýmissa staða á heimskringlunni og sú reynsla nýtist mér vel.“ Hvernig viðbrögð hafa hljóðbækurnar verið að fá?Ég er afskaplega þakklátur fyrir þessi sterku viðbrögð sem ég hef fengið við fyrstu bókinni og það hefur sannarlega hvatt mig áfram við skrifin á þeirri næstu. Við stefnum á að það verði fjórar bækur í þessum flokki um Freyju og Frikka en miðað við viðbrögðin er aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu. Bókmenntir Tengdar fréttir Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. 21. janúar 2020 15:00 Guðmundur Felix maður ársins hjá hlustendum og lesendum Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og lesenda Vísis. Guðmundur Felix fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni. 31. desember 2021 11:32 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Blaðamaður fékk að heyra meira um þetta skemmtilega samstarf: Hvernig var að vinna saman að þessu verkefni?Mér fannst frábært að fá Blævi inn í þetta og ég heyrði alltaf röddina hennar fyrir mér þegar ég var að skrifa Freyju. Ég er stærsti aðdáandi hennar og það var algjör draumur að fá hana til að vera með í Ævintýrinu. Blær hefur á stuttum tíma sannað sig sem ein allra besta leikkona þjóðarinnar og hún er einstaklega góður lesari. Ævintýri Freyju og Frikka.Aðsend Var aukin pressa að tala inn á sögu með tengdadóttur sinni?Nei ekki get ég nú sagt það. Það var bara fyrst og fremst gleðiefni og tækifæri til að vinna saman sem er alltaf ánægjulegt. Hvað einkennir söguna?Ja stórt er spurt. Ævintýri Freyju og Frikka eru spennusögur þar sem krakkarnir þurfa að bjarga málunum og mig langaði til að hafa þær í klassískum anda spennusagna á borð við Frank og Jóa eða Enid Blyton bækurnar. Það eru þær sögur sem ég ólst upp við og lá yfir langt fram á nætur. Mig langaði líka að setja málefni samfélagsins og umhverfismál í forgrunn án þess að vera prédikandi auk þess að kynna fjarlæga og framandi staði fyrir lesendum mínum og hlustendum. „Við fjölskyldan höfum ferðast til ýmissa staða á heimskringlunni og sú reynsla nýtist mér vel.“ Hvernig viðbrögð hafa hljóðbækurnar verið að fá?Ég er afskaplega þakklátur fyrir þessi sterku viðbrögð sem ég hef fengið við fyrstu bókinni og það hefur sannarlega hvatt mig áfram við skrifin á þeirri næstu. Við stefnum á að það verði fjórar bækur í þessum flokki um Freyju og Frikka en miðað við viðbrögðin er aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu.
Bókmenntir Tengdar fréttir Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. 21. janúar 2020 15:00 Guðmundur Felix maður ársins hjá hlustendum og lesendum Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og lesenda Vísis. Guðmundur Felix fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni. 31. desember 2021 11:32 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. 21. janúar 2020 15:00
Guðmundur Felix maður ársins hjá hlustendum og lesendum Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og lesenda Vísis. Guðmundur Felix fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni. 31. desember 2021 11:32
Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46