Allt að 22 stiga hiti í dag Eiður Þór Árnason skrifar 19. júní 2022 07:22 Hlýjast verður á Austurlandi í dag. Vísir/Arnar Í dag er spáð suðvestanátt, átta til fimmtán metrum á sekúndu, hvassast norðvestanlands. Gert er ráð fyrir rigningu með köflum í flestum landshlutum. Byrjar fyrst að rigna vestantil fyrir hádegi en ekki fyrr en síðdegis austanlands. Hiti tíu til 22 stig, en hlýjast fyrir austan. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni snýst í norðlæga og hægari átt á morgun, yfirleitt þrjá til átta metra á sekúndu. Þá verði skýjað og dálitlar skúrir á víð og dreif. Það hvessi síðan með suðausturströndinni seinnipartinn og létti einnig til norðanlands um svipað leiti. Áfram verði svipaður hiti nema nú hlýjast á Suðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Snýst í norðlæga átt 3-10 m/s. Skýjað og dálitlar skúrir á víð og dreif. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast suðaustantil. Hvessir við suðausturströndina síðdegis og léttir til um norðanvert landið. Á þriðjudag (sumarsólstöður): Suðvestlæg átt 5-13, hvassast vestanlands. Þykknar upp og fer að rigna eftir hádegi en þurrt að kalla austantil fram undir kvöld. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt 5-13 og lítilsháttar rigning í flestum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustlæg átt og lítilshattar væta en þurrt að mestu og bjart norðvestantil. Hiti 7 til 12 stig. Á föstudag: Norðaustlæg átt, skýjað og dálítil úrkoma en bjart að mest suðvestanlands. Kólnar lítillega. Á laugardag: Útlit fyrir norðaustlæga átt og rigningu í flestum landshlutum, þó lítilsháttar suðvestantil. Kólnar enn frekar. Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Sjá meira
Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofunni snýst í norðlæga og hægari átt á morgun, yfirleitt þrjá til átta metra á sekúndu. Þá verði skýjað og dálitlar skúrir á víð og dreif. Það hvessi síðan með suðausturströndinni seinnipartinn og létti einnig til norðanlands um svipað leiti. Áfram verði svipaður hiti nema nú hlýjast á Suðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Snýst í norðlæga átt 3-10 m/s. Skýjað og dálitlar skúrir á víð og dreif. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast suðaustantil. Hvessir við suðausturströndina síðdegis og léttir til um norðanvert landið. Á þriðjudag (sumarsólstöður): Suðvestlæg átt 5-13, hvassast vestanlands. Þykknar upp og fer að rigna eftir hádegi en þurrt að kalla austantil fram undir kvöld. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt 5-13 og lítilsháttar rigning í flestum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustlæg átt og lítilshattar væta en þurrt að mestu og bjart norðvestantil. Hiti 7 til 12 stig. Á föstudag: Norðaustlæg átt, skýjað og dálítil úrkoma en bjart að mest suðvestanlands. Kólnar lítillega. Á laugardag: Útlit fyrir norðaustlæga átt og rigningu í flestum landshlutum, þó lítilsháttar suðvestantil. Kólnar enn frekar.
Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Sjá meira