Ógeðslegt en líka „low key æðislegt“ að flaka fisk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. júní 2022 23:00 Binni, Patti og Bassi heiðruðu sjómenn á sinn sérstaka hátt. Vísir Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um landið í dag. Í Reykjavík var líf og fjör á Grandanum þar sem hátíðargestir fengu meðal annars heldur óhefðbundna kennslu í hvernig flaka á fisk frá Æði strákunum. Ekki það æðislegasta sem þeir hafa gert en þó ekki það ógeðslegasta. Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal. Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Hátíðarhöldin voru víða í dag til heiðurs sjómanna og var nánast hvert einasta bæjarfélag með dagskrá í tilefni dagsins. Í Reykjavík byrjaði dagurinn með lúðrablæstri skipa í höfninni, sjómenn voru heiðraðir í Hörpu og upp úr hádegi hófst skrúðganga með lúðrasveit í farabroddi þar sem sem stefnan var sett á Granda. Heill hafsjór skemmtunar var þar að finna fyrir gesti og gangandi, nóg var af tónlistaratriðum, Lína Langsokkur lét sjá sig og BMX brós sýndu listir sínar. Þá var einnig klifurkeppni, fiskisúpusmakk, bátasýningar, og jafnvel koddaslagur. Eitt atriði vakti þó sérstaka atriði, þar sem Æði strákarnir Patrekur Jamie, Binni Glee og Bassi Maraj lærðu að flaka fisk í tilefni dagsins. Patrekur endaði á að vinna keppnina þeirra á milli og sýndi fréttastofu hvernig þetta er gert, þó hann kúgaðist vissulega inn á milli. „Bling bling, bitches is mad,“ sagði Patrekur stoltur eftir að hafa flakað fiskinn fyrir fréttastofu.Vísir „Oj, ég ætlaði ekki að fara í lifrina! eða hvað sem þetta,“ er sagði Patrekur meðal annars. Af hverju ákváðuð þið að flaka fisk í tilefni dagsins? „Ég var bara að reyna að finna mér mann, bara einhvern góðan sjómann,“ segir Bassi. Hann segir að illa hafi gengið í leitinni í dag en að öllum sé velkomið að senda honum ferilskrá og skattframtal.
Sjómannadagurinn Reykjavík Æði Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Annar bakaradrengur kominn í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira