Mögnuð upplifun á Skrímslasetrinu á Bíldudal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2022 22:12 Á Skrímslasetrinu á Bíldudal má sjá alls kyns furðuverur. Vísir/Magnús Hlynur Það er mögnuð upplifun að koma inn í Skrímslasetrið í Bíldudal því þar er hægt að sjá sjóskrímsli, sem hafa lifað með þjóðinni í gegnum aldirnar, auk þess að fræðast um sögu skrímslanna. Fjörulalli reyndi meðal annars að lokka ófrískar konur með sér í sjóinn. Magnús Hlynur leit við á safninu. Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós. Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Skrímslasetrið er í fallegu húsnæði á Bíldudal í Vesturbyggð. Þar inni er stórskemmtileg skrímslasýning, sem vekur alltaf mikla lukku hjá börnum og fullorðnum en sagan segir að mikið af allskonar sjóskrímslum hafi búið við Arnarfjörð á sínum tíma. Hönnun safnsins er einstaklega skemmtileg. „Hér er haldið utan sögu þeirra og hvernig fólk hefur lifað með þeim í gegnum árin og reynt að ná þeim, til dæmis. Það er sérstaklega gaman að segja fólki frá því að maður hafi alist upp með sögum af þessum skrímslum og maður þekkti þau með nafni,“ segir Árný Rós Gísladóttir, skrímslastjóri safnsins. Hér má sjá eftirmynd af faxaskrímsli.Vísir/Magnús Hlynur En voru þetta allt vond og leiðinleg skrímsli eða var eitthvað þeirra gott? Nei, ég held að þau hafi ekki verið vond en þau hafa kannski valdið mikum usla. Þau hafa valdið sjómönnum usla, það voru stór skrímsli sem fóru í skipin hjá þeim. En við eigum eitt skrímsli sem heitir Fjörulalli sem hefur líka sést annars staðar á Íslandi. Ég vil ekki meina að hann sé vondur. En hann reynir samt að lokka konur með sér út í sjó, og sérstaklega ef þær eru ófrískar en hann gerir það ekki með ofbeldisfullum hætti,“ segir Árný Rós.
Vesturbyggð Söfn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira