Hólmfríður skipuð í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2022 12:06 Hólmfríður Bjarnadóttir. Stjr Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað Hólmfríði Bjarnadóttur í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála hjá innviðaráðuneytinu. Í tilkynningu á vef innviðaráðuneytisins segir að Hólmfríður hafi verið valin úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráðgefandi hæfnisnefnd. Hún muni taka við embættinu frá og með 1. júlí næstkomandi. „Hólmfríður er skipulagsfræðingur að mennt með meistaragráðu frá háskólanum í Newcastle upon Tyne og rannsóknagráðu í skipulagsfræði frá Blekinge Tekniska Högskola í Blekinge í Svíþjóð. Hún hefur víðtæka reynslu á sviði skipulags-, byggðaþróunar og umhverfismála og hefur starfað hér á landi, í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi og sinnt stjórnun, áætlanagerð og stefnumótun. Hólmfríður starfaði sem skrifstofustjóri hjá sænska umhverfisráðuneytinu í Stokkhólmi á árunum 2009-2016 og var á þeim tíma formaður nefndar á vegum OECD í París. Hún starfaði sem verkefnastjóri hjá Nordregio í Stokkhólmi á árunum 1999 til 2006 og sem sérfræðingur hjá SKI við mat á umhverfisáhrifum í kjarnorkueftirliti í Svíþjóð á árunum 2007-2008. Hún starfaði hjá Skipulagsstofnun á Íslandi sem sérfræðingur á árunum 1996-1999 og sem sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulagsstofnunar frá 2016-2017. Hólmfríður hefur frá því í nóvember sl. starfað sem skipulagsráðgjafi hjá Alta við ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga í skipulagsmálum. Áður starfaði hún sem umhverfis og skipulagsstjóri hjá Veitum ohf. Frá 2017 til 2021,“ segir í tiilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Þau sóttu um skrifstofustjórastöður í innviðaráðuneytinu Alls sótti 21 um stöðu skrifstofustjóra sveitarfélaga- og byggðamála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Þá sóttu þrettán um stöðu skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála í sama ráðuneyti. 12. apríl 2022 14:06 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Í tilkynningu á vef innviðaráðuneytisins segir að Hólmfríður hafi verið valin úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráðgefandi hæfnisnefnd. Hún muni taka við embættinu frá og með 1. júlí næstkomandi. „Hólmfríður er skipulagsfræðingur að mennt með meistaragráðu frá háskólanum í Newcastle upon Tyne og rannsóknagráðu í skipulagsfræði frá Blekinge Tekniska Högskola í Blekinge í Svíþjóð. Hún hefur víðtæka reynslu á sviði skipulags-, byggðaþróunar og umhverfismála og hefur starfað hér á landi, í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi og sinnt stjórnun, áætlanagerð og stefnumótun. Hólmfríður starfaði sem skrifstofustjóri hjá sænska umhverfisráðuneytinu í Stokkhólmi á árunum 2009-2016 og var á þeim tíma formaður nefndar á vegum OECD í París. Hún starfaði sem verkefnastjóri hjá Nordregio í Stokkhólmi á árunum 1999 til 2006 og sem sérfræðingur hjá SKI við mat á umhverfisáhrifum í kjarnorkueftirliti í Svíþjóð á árunum 2007-2008. Hún starfaði hjá Skipulagsstofnun á Íslandi sem sérfræðingur á árunum 1996-1999 og sem sviðsstjóri umhverfissviðs Skipulagsstofnunar frá 2016-2017. Hólmfríður hefur frá því í nóvember sl. starfað sem skipulagsráðgjafi hjá Alta við ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga í skipulagsmálum. Áður starfaði hún sem umhverfis og skipulagsstjóri hjá Veitum ohf. Frá 2017 til 2021,“ segir í tiilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Þau sóttu um skrifstofustjórastöður í innviðaráðuneytinu Alls sótti 21 um stöðu skrifstofustjóra sveitarfélaga- og byggðamála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Þá sóttu þrettán um stöðu skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála í sama ráðuneyti. 12. apríl 2022 14:06 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Þau sóttu um skrifstofustjórastöður í innviðaráðuneytinu Alls sótti 21 um stöðu skrifstofustjóra sveitarfélaga- og byggðamála í innviðaráðuneytinu sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Þá sóttu þrettán um stöðu skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála í sama ráðuneyti. 12. apríl 2022 14:06