Skipaður lögráðamaður dró sér þrjár milljónir króna Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2022 11:11 Frá Borgarnesi. Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt konu á sextugsaldri í sex mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi eftir að hafa sem skipaður lögráðamaður dregið sér rúmar þrjár milljónir króna af bankareikningi skjólstæðings og millifært inn á persónulegan reikning. Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Í dómsorðum segir að fresta skuli fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi konan almennt skilorð í þrjú ár. Konan er jafnframt dæmd til að greiða viðkomandi skaðabætur að fjárhæð 3.075.700 krónur, auk vaxta. Þá er hún einnig dæmd til að greiða þóknun réttargæslumanns brotaþolans, rétt rúmar 600 þúsund krónur. Í dómi kemur fram að konan hafi játað brot sín skýlaust. Hafi það verið metið til refsimildunar að konan hafi verið með hreint sakavottorð, greiðlega gengist við brotum sínum og fallist á bótaskyldu sína. Til refsiþyngingar var nefnt að konan hafi verið skipuð lögráðamaður brotaþolans og hafi þannig verið í stöðu til að ráðstafa fé hans og verði ekki litið öðruvísi á en að hún hafi verið opinber starfsmaður í skilningi 138. gr. almennra hegningarlaga. Ber því að beita refsiþyngingarákvæði þeirrar greinar. Um skyldur skipaðra lögráðamanna segir að lögráðamaður sjálfræðissvipts einstaklings hafi heimild til að taka nauðsynlegar ákvarðanir um þá persónuhagi hans sem hann sé ófær um að taka sjálfur. Þá segir að lögráðamaður ófjárráða einstaklings ráði yfir fé hans, nema lög segi til um annað. Lögráðamaður hins fjárræðissvipta þurfi að skila skýrslu til sýslumanns fyrir 1. apríl ár hvert, þar sem fram komi helstu ákvarðanir um eignir skjólstæðingsins sem teknar hafi verið á liðnu ári. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Í dómsorðum segir að fresta skuli fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi konan almennt skilorð í þrjú ár. Konan er jafnframt dæmd til að greiða viðkomandi skaðabætur að fjárhæð 3.075.700 krónur, auk vaxta. Þá er hún einnig dæmd til að greiða þóknun réttargæslumanns brotaþolans, rétt rúmar 600 þúsund krónur. Í dómi kemur fram að konan hafi játað brot sín skýlaust. Hafi það verið metið til refsimildunar að konan hafi verið með hreint sakavottorð, greiðlega gengist við brotum sínum og fallist á bótaskyldu sína. Til refsiþyngingar var nefnt að konan hafi verið skipuð lögráðamaður brotaþolans og hafi þannig verið í stöðu til að ráðstafa fé hans og verði ekki litið öðruvísi á en að hún hafi verið opinber starfsmaður í skilningi 138. gr. almennra hegningarlaga. Ber því að beita refsiþyngingarákvæði þeirrar greinar. Um skyldur skipaðra lögráðamanna segir að lögráðamaður sjálfræðissvipts einstaklings hafi heimild til að taka nauðsynlegar ákvarðanir um þá persónuhagi hans sem hann sé ófær um að taka sjálfur. Þá segir að lögráðamaður ófjárráða einstaklings ráði yfir fé hans, nema lög segi til um annað. Lögráðamaður hins fjárræðissvipta þurfi að skila skýrslu til sýslumanns fyrir 1. apríl ár hvert, þar sem fram komi helstu ákvarðanir um eignir skjólstæðingsins sem teknar hafi verið á liðnu ári.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira