Braust inn í tvær skartgripaverslanir á Laugavegi með viku millibili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2022 13:29 Eigendur Gull og silfur á Laugavegi hafa endurtekið lent í því að brotist er inn í verslun þeirra. Vísir/Vilhelm 45 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir tvö innbrot í skartgripaverslanir á Laugaveginum í apríl 2020. Innbrotin voru gerð með viku millibili og hafði hann rándýra skartgripi upp úr krafsinu. Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum. Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum.
Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira