Lýðræði, mannauður og bæjarskrifstofan í Fjarðabyggð Jóhanna Sigfúsdóttir og Kristinn Þór Jónasson skrifa 9. maí 2022 09:30 Með kröftugt málefnastarf að vopni leggjum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð áherslu bætt og lýðræðislegra samfélag. Við fullyrðum að ein af grunnstoðum íbúalýðræðis sé upplýsingaflæði og virkt samráð við íbúa. Við höfum talað fyrir mikilvægiaukins gagnsæis í rekstri og ákvarðanatöku. Í því samhengi er mikið hagræði í að nýta framþróun á sviði upplýsingatækni. Fjarðabyggð er vaxandi fjölkjarnasveitarfélag. Sú fjölbreytni sem liggur í byggðakjörnunum sjö er styrkur sveitarfélagsins. Þörf er á að efla markaðsstarf sveitarfélagsins og kynna það fyrir mögulegum íbúum, landsmönnum, fjárfestum og hagaðilum. En fjölbreytnin er víða: Innflytjendur og nýir íbúar auðga menningu og efnahag. Nýta þarf mannauð, þekkingu og reynslu innflytjenda sem vilja búa og starfa hér og innleiða þau í samfélagið með fræðslu. Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð vill: Átak í kynningu sveitafélagsins og markaðssetningu þess. Endurverkja „Lykill að Fjarðabyggð“ og bjóða aðflutta velkomna á svæðið. Sérstaklega verður horft til innflytjenda og markvissar innleiðingu þeirra í samfélagið þannig að allir íbúar verði strax hluti samfélagins. Koma á viðtalstímum bæjarfulltrúa í öllum byggðakjörnum. Halda reglulega íbúafundi í byggðakjörnum. Virkja íbúalýðræði og veita íbúum aukið aðgengi að ákvarðanatöku og forgangsröðun í sínu nærsamfélagi. Innleiða smáforrit fyrir samskipti við íbúa þar sem allar upplýsingar og samskiptaleiðir verða aðgengilegar. Gagnsæi með opnu bókhaldi sveitarfélagsins. Efla þjónustu við íbúa með annað móðurmál. Efla þýðingar og auka túlkaþjónustu. Kynna nýja vefsíðu Fjarðabyggðar með aðgengilegum upplýsingum. Koma á störfum án staðsetningar innan sveitarfélagsins og gefa starfsfólki þess aukin kost á því að vinna í heimabyggð. Við erum bjartsýn á Fjarðabyggð vaxtar og styrks. Gagnsæi og íbúalýðræði eru þar mikilvægt veganesti. Það verður kosið 14. maí n.k. Höfundar eru Jóhanna Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur og Kristinn Þór Jónasson verkstjóri. Þau skipa 4. og 2. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Halldór 16.11.2024 Halldór Skoðun Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Sjá meira
Með kröftugt málefnastarf að vopni leggjum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð áherslu bætt og lýðræðislegra samfélag. Við fullyrðum að ein af grunnstoðum íbúalýðræðis sé upplýsingaflæði og virkt samráð við íbúa. Við höfum talað fyrir mikilvægiaukins gagnsæis í rekstri og ákvarðanatöku. Í því samhengi er mikið hagræði í að nýta framþróun á sviði upplýsingatækni. Fjarðabyggð er vaxandi fjölkjarnasveitarfélag. Sú fjölbreytni sem liggur í byggðakjörnunum sjö er styrkur sveitarfélagsins. Þörf er á að efla markaðsstarf sveitarfélagsins og kynna það fyrir mögulegum íbúum, landsmönnum, fjárfestum og hagaðilum. En fjölbreytnin er víða: Innflytjendur og nýir íbúar auðga menningu og efnahag. Nýta þarf mannauð, þekkingu og reynslu innflytjenda sem vilja búa og starfa hér og innleiða þau í samfélagið með fræðslu. Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð vill: Átak í kynningu sveitafélagsins og markaðssetningu þess. Endurverkja „Lykill að Fjarðabyggð“ og bjóða aðflutta velkomna á svæðið. Sérstaklega verður horft til innflytjenda og markvissar innleiðingu þeirra í samfélagið þannig að allir íbúar verði strax hluti samfélagins. Koma á viðtalstímum bæjarfulltrúa í öllum byggðakjörnum. Halda reglulega íbúafundi í byggðakjörnum. Virkja íbúalýðræði og veita íbúum aukið aðgengi að ákvarðanatöku og forgangsröðun í sínu nærsamfélagi. Innleiða smáforrit fyrir samskipti við íbúa þar sem allar upplýsingar og samskiptaleiðir verða aðgengilegar. Gagnsæi með opnu bókhaldi sveitarfélagsins. Efla þjónustu við íbúa með annað móðurmál. Efla þýðingar og auka túlkaþjónustu. Kynna nýja vefsíðu Fjarðabyggðar með aðgengilegum upplýsingum. Koma á störfum án staðsetningar innan sveitarfélagsins og gefa starfsfólki þess aukin kost á því að vinna í heimabyggð. Við erum bjartsýn á Fjarðabyggð vaxtar og styrks. Gagnsæi og íbúalýðræði eru þar mikilvægt veganesti. Það verður kosið 14. maí n.k. Höfundar eru Jóhanna Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur og Kristinn Þór Jónasson verkstjóri. Þau skipa 4. og 2. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun