Ólafur Ólafsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2022 07:51 Ólafur Ólafsson á fundi Beinverndar árið 2017. Ólafur var einn af aðalhvatamönnum stofnunar Beinverndar, landssamtaka áhugafólks um beinþynning. Beinvernd Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, er látinn, 93 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu. Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu.
Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira