Óska þess að málinu verði vísað frá Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. apríl 2022 13:31 Kardashian-mæðgurnar standa þessa dagana í réttarhöldum í máli sem fyrirsætan Blac Chyna höfðaði gegn þeim. Getty/Karwai Tang-MICHAEL TRAN Kardashian mæðgurnar hafa farið fram á það að máli sem fyrirsætan Blac Chyna hefur höfðað gegn þeim verði vísað frá. Chyna sakar mæðgurnar Kris Jenner, Kim Kardashian, Khloé Kardashian og Kylie Jenner um að hafa valdið henni miklu tilfinningalegu og fjárhagslegu tjóni. Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna. Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna.
Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01
Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30