„Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. apríl 2022 12:57 Klara Elíasdóttir er gestur vikunnar í þættinum Einkalífð hér á Vísi. Vísir/Helgi Ómars „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. „Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
„Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
„Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30
Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31