„Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Snorri Másson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 20. apríl 2022 00:12 Það var líf og fjör í Háskólabíó í kvöld. Sérstök hátíðarforsýning var á Berdreymi nýrri íslenskri stórmynd í kvöld. Eftirvænting var í loftinu í Háskólabíói þegar myndin var sýnd. Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira