Nýjar kvikmyndir á hverjum degi yfir páskana á Stöð 2+ Stöð 2+ 13. apríl 2022 13:00 Dagskráin á Stöð 2+ er stútfull af fjölbreyttu efni svo það er auðvelt fyrir alla að finna eitthvað til að horfa á. Nýjar kvikmyndir koma inn á hverjum degi og hafa páskarnir aldrei litið betur út á Stöð 2+. Súkkulaðihátíðin mikla er að renna í garð og margir sem ætla sér að njóta þess að vera í fríi, skála í páskaeggjum, koma sér vel fyrir í sófanum og horfa á eitthvað skemmtilegt. Hér er yfirlit yfir kvikmyndirnar sem koma inn á Stöð 2+ næstu daga. Föstudagurinn langi Leynilögga Harðhausinn og leynilöggan Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur. Hann á í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7tmxxzZXLEM">watch on YouTube</a> The Mauritanian Myndin er byggð á sannri sögu Mohamedou Ould Slahi, manns sem haldið var án ákæru í 14 ár í Guantanamo fangabúðunum. Hann leitar til lögmannsins Nancy Hollander í von um að hún nái að losa hann úr prísundinni og honum til happs fær hún áhuga á málinu og tekur að sér að berjast fyrir frelsi hans. Jodie Foster hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3Z2FxVT6LIE">watch on YouTube</a> Hitman‘s Wife‘s Bodyguard Heimsins bannvænasta og skrítnasta tvíeyki eru mætt aftur til að leysa annað lífshættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er neyddur af harðsvíruðu eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings. Laugardagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CpBLtXduh_k">watch on YouTube</a> Palm Springs Nyles og Sarah hittast óvænt í Palm Springs í brúðkaupi og lenda í einskonar "Groundhog Day" ástandi, þar sem þau vakna í sífellu upp á sama deginum. Þau eru föst í þessari hringavitleysu, og smátt og smátt fer lífið að verða hálf tilgangslaust! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RTODtIQQRpA">watch on YouTube</a> Greenland Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í miðju mikilla náttúruhamfara. John Garrity og fyrrverandi eiginkona hans, Allison, og ungur sonur þeirra, Nathan, leita að öruggu skjóli gegn gegn loftsteinaregni sem herjar á Jörðina. Páskasunnudagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1HZAnkxdYuA">watch on YouTube</a> The Little Things Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter, vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. Deke hefur nef fyrir smátriðum, sem hjálpar mikið til við lausn málsins, en hann er ekki tilbúinn að fara á svig við lög og reglur, sem veldur spennu milli mannanna. Draugar fortíðar sækja einnig að Deke. Þáttaraðir sem eru tilvaldar í hámhorf yfir páskana <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ajPHIp-ZgfA">watch on YouTube</a> Sorry for your Loss Elizabeth Olsen fer með aðalhlutverk í þari vönduðu þáttaröð um Leigh Shaw. Líf hennar kollvarpast þegar eiginmaður hennar lætur skyndilega lífið. Í kjölfarið endurskoðar hún hvernig samskipti hún á við fólkið í kringum sig. Seinni þáttaröðin er nú komin á streymisveituna Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=00cmSzZcEAk">watch on YouTube</a> Kvöldstund með Eyþóri Inga Eyþór Ingi stýrir skemmtilegum tónlistarþáttum. Fyrsti þátturinn kemur inn á Stöð 2+ í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fSp6f-t-Rss">watch on YouTube</a> Mad Men Ein besta þáttaröð allra tíma samkvæmt IMDb með 8.7 í einkunn. Mad Men gerist snemma á 7. áratugnum í New York þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Hægt er að horfa á þættina frá upphafi á Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IWHelCrYpHA">watch on YouTube</a> Shetland Jimmy Perez og félagar hans nota sína einstöku hæfileika til að leysa dularfulla glæpi sem gerast á eyjunni Shetland. Sjötta og nýjasta serían er ný komin inn á Stöð 2+, en þættina er hægt að horfa á frá upphafi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=uNduBFmzYig">watch on YouTube</a> The Masked Singer Ýmsir þekktir aðilar keppa í skrautlegum búningum í þessari skemmtilegu söngvakeppni sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Föstudagurinn þarf ekki að vera svona langur. Styttum saman stundir á streymisveitunni Stöð 2+. Tryggðu þér áskrift hér. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins Sjá meira
Súkkulaðihátíðin mikla er að renna í garð og margir sem ætla sér að njóta þess að vera í fríi, skála í páskaeggjum, koma sér vel fyrir í sófanum og horfa á eitthvað skemmtilegt. Hér er yfirlit yfir kvikmyndirnar sem koma inn á Stöð 2+ næstu daga. Föstudagurinn langi Leynilögga Harðhausinn og leynilöggan Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur. Hann á í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7tmxxzZXLEM">watch on YouTube</a> The Mauritanian Myndin er byggð á sannri sögu Mohamedou Ould Slahi, manns sem haldið var án ákæru í 14 ár í Guantanamo fangabúðunum. Hann leitar til lögmannsins Nancy Hollander í von um að hún nái að losa hann úr prísundinni og honum til happs fær hún áhuga á málinu og tekur að sér að berjast fyrir frelsi hans. Jodie Foster hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3Z2FxVT6LIE">watch on YouTube</a> Hitman‘s Wife‘s Bodyguard Heimsins bannvænasta og skrítnasta tvíeyki eru mætt aftur til að leysa annað lífshættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er neyddur af harðsvíruðu eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings. Laugardagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CpBLtXduh_k">watch on YouTube</a> Palm Springs Nyles og Sarah hittast óvænt í Palm Springs í brúðkaupi og lenda í einskonar "Groundhog Day" ástandi, þar sem þau vakna í sífellu upp á sama deginum. Þau eru föst í þessari hringavitleysu, og smátt og smátt fer lífið að verða hálf tilgangslaust! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RTODtIQQRpA">watch on YouTube</a> Greenland Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í miðju mikilla náttúruhamfara. John Garrity og fyrrverandi eiginkona hans, Allison, og ungur sonur þeirra, Nathan, leita að öruggu skjóli gegn gegn loftsteinaregni sem herjar á Jörðina. Páskasunnudagur <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1HZAnkxdYuA">watch on YouTube</a> The Little Things Útbrunna löggan Deke og fíkniefnalöggan Baxter, vinna saman að því að elta uppi raðmorðingja. Deke hefur nef fyrir smátriðum, sem hjálpar mikið til við lausn málsins, en hann er ekki tilbúinn að fara á svig við lög og reglur, sem veldur spennu milli mannanna. Draugar fortíðar sækja einnig að Deke. Þáttaraðir sem eru tilvaldar í hámhorf yfir páskana <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ajPHIp-ZgfA">watch on YouTube</a> Sorry for your Loss Elizabeth Olsen fer með aðalhlutverk í þari vönduðu þáttaröð um Leigh Shaw. Líf hennar kollvarpast þegar eiginmaður hennar lætur skyndilega lífið. Í kjölfarið endurskoðar hún hvernig samskipti hún á við fólkið í kringum sig. Seinni þáttaröðin er nú komin á streymisveituna Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=00cmSzZcEAk">watch on YouTube</a> Kvöldstund með Eyþóri Inga Eyþór Ingi stýrir skemmtilegum tónlistarþáttum. Fyrsti þátturinn kemur inn á Stöð 2+ í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fSp6f-t-Rss">watch on YouTube</a> Mad Men Ein besta þáttaröð allra tíma samkvæmt IMDb með 8.7 í einkunn. Mad Men gerist snemma á 7. áratugnum í New York þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Hægt er að horfa á þættina frá upphafi á Stöð 2+. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IWHelCrYpHA">watch on YouTube</a> Shetland Jimmy Perez og félagar hans nota sína einstöku hæfileika til að leysa dularfulla glæpi sem gerast á eyjunni Shetland. Sjötta og nýjasta serían er ný komin inn á Stöð 2+, en þættina er hægt að horfa á frá upphafi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=uNduBFmzYig">watch on YouTube</a> The Masked Singer Ýmsir þekktir aðilar keppa í skrautlegum búningum í þessari skemmtilegu söngvakeppni sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Föstudagurinn þarf ekki að vera svona langur. Styttum saman stundir á streymisveitunni Stöð 2+. Tryggðu þér áskrift hér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins Sjá meira