Sigurður G. hress þrátt fyrir reiðhjólaslys Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2022 15:52 Sigurður G. Guðjónsson, þaulvanur hjólamaður, datt illa á reiðhjóli úti á Tenerife. Eins og sjá má er hann illa rispaður á andliti en hann er hress og segir þetta líta verr út en það er. Ekki er sjón að sjá lögmanninn Sigurð G. Guðjónsson eftir reiðhjólaslys á Tenerife. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er Sigurður G. Guðjónsson illa rispaður í andliti en hann datt á hjóli. Andlit fékk að kenna á steini lagðri götunni. „Já, maður er alltaf í fegrunaraðgerðum,“ sagði Sigurður þegar blaðamaður Vísis hafði samband við hann til Spánar en þar hefur hann dvalið í viku. Hann er væntanlegur á laugardaginn og ætlar þá að taka til óspilltra málanna við lögmannsstörfin. Þetta var stutt frí og hugsað til þess að safna kröftum. En hann kemur ekki heill heim, eða hvað? „Þetta virkar meira en það er,“ segir Sigurður. „Ég er að hjóla hér niðri á Tenerife, skransaði og datt.“ Þetta óhapp kemur á óvart í ljósi þess að Sigurður er þaulvanur hjólreiðamaður. Hann telur enga ástæðu til að gera mikið úr atvikinu þó það muni eflaust skemmta einhverjum sem hafi horn í síðu hans. En eru menn ekkert með hjálma þarna á Tenerife? „Jújú, ég var með hjálm. Annars væri ég miklu rispaðari. Hjálmurinn bjargaði efri hluta andlitsins,“ segir Sigurður hvergi nærri af baki dottinn. Hann stefnir ótrauður á hjólatúr strax á morgun. Íslendingar erlendis Hjólreiðar Spánn Kanaríeyjar Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er Sigurður G. Guðjónsson illa rispaður í andliti en hann datt á hjóli. Andlit fékk að kenna á steini lagðri götunni. „Já, maður er alltaf í fegrunaraðgerðum,“ sagði Sigurður þegar blaðamaður Vísis hafði samband við hann til Spánar en þar hefur hann dvalið í viku. Hann er væntanlegur á laugardaginn og ætlar þá að taka til óspilltra málanna við lögmannsstörfin. Þetta var stutt frí og hugsað til þess að safna kröftum. En hann kemur ekki heill heim, eða hvað? „Þetta virkar meira en það er,“ segir Sigurður. „Ég er að hjóla hér niðri á Tenerife, skransaði og datt.“ Þetta óhapp kemur á óvart í ljósi þess að Sigurður er þaulvanur hjólreiðamaður. Hann telur enga ástæðu til að gera mikið úr atvikinu þó það muni eflaust skemmta einhverjum sem hafi horn í síðu hans. En eru menn ekkert með hjálma þarna á Tenerife? „Jújú, ég var með hjálm. Annars væri ég miklu rispaðari. Hjálmurinn bjargaði efri hluta andlitsins,“ segir Sigurður hvergi nærri af baki dottinn. Hann stefnir ótrauður á hjólatúr strax á morgun.
Íslendingar erlendis Hjólreiðar Spánn Kanaríeyjar Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira