Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 23:31 Sindri Sindrason var fyrsti gestur í hlaðvarpinu Jákastið. Vísir/Vilhelm „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. „Ég held að Íslendingar séu bara mjög opnir fyrir fjölbreytileikanum og að allir séu einhvern veginn og alls konar.“ Sindri segist auðvitað ekki vera að gera lítið úr upplifun annarra. „Við höfum bara aldrei fundið fyrir fordómum neins staðar, aldrei. Við erum bara mjög heppin að búa á þessu landi,“ útskýrir Sindri en hann er giftur og ættleiddi stúlku fyrir nokkrum árum með eiginmanninum. Í hlaðvarpinu Jákastið ræddi Sindri um líf sitt við Kristján Hafþórsson. Rúðustrikaður og íhaldssamur „Ég er nokkuð rúðustrikaður hvernig ég vil hafa hlutina,“ segir Sindri í viðtalinu þegar íhaldssemi hans berst í tal. Hann viðurkennir að ofvernda oft dótturina og fær einnig martraðir um að eitthvað komi fyrir hana. „Maður verður samt að passa að börnin læri og hafi eitthvert sjálfræði og læri að reka sig á.“ Helst myndi hann samt vilja pakka henni inn í bóluplast (e. bubblewrap) og rúlla henni þannig út í lífið. Emilía Katrín, dóttir þeirra, kom til hjónanna í byrjun árs 2012, þá rúmlega þriggja ára. Í viðtalinu ræðir hann um foreldrahlutverkið, að taka barn í fóstur, sambandið, ferilinn, hótelástina, utanvegahlaup og margt fleira. Þáttinn má heyra á TAL hlaðvarpsveitunni og í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Jákastið koma út alla þriðjudaga. Hinsegin Jákastið Tengdar fréttir Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
„Ég held að Íslendingar séu bara mjög opnir fyrir fjölbreytileikanum og að allir séu einhvern veginn og alls konar.“ Sindri segist auðvitað ekki vera að gera lítið úr upplifun annarra. „Við höfum bara aldrei fundið fyrir fordómum neins staðar, aldrei. Við erum bara mjög heppin að búa á þessu landi,“ útskýrir Sindri en hann er giftur og ættleiddi stúlku fyrir nokkrum árum með eiginmanninum. Í hlaðvarpinu Jákastið ræddi Sindri um líf sitt við Kristján Hafþórsson. Rúðustrikaður og íhaldssamur „Ég er nokkuð rúðustrikaður hvernig ég vil hafa hlutina,“ segir Sindri í viðtalinu þegar íhaldssemi hans berst í tal. Hann viðurkennir að ofvernda oft dótturina og fær einnig martraðir um að eitthvað komi fyrir hana. „Maður verður samt að passa að börnin læri og hafi eitthvert sjálfræði og læri að reka sig á.“ Helst myndi hann samt vilja pakka henni inn í bóluplast (e. bubblewrap) og rúlla henni þannig út í lífið. Emilía Katrín, dóttir þeirra, kom til hjónanna í byrjun árs 2012, þá rúmlega þriggja ára. Í viðtalinu ræðir hann um foreldrahlutverkið, að taka barn í fóstur, sambandið, ferilinn, hótelástina, utanvegahlaup og margt fleira. Þáttinn má heyra á TAL hlaðvarpsveitunni og í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir Jákastið koma út alla þriðjudaga.
Hinsegin Jákastið Tengdar fréttir Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32