Jónatan Magnússon: Töpum þessu stigi Ester Ósk Árnadóttir skrifar 27. mars 2022 18:12 Jónatan Magnússon, þjálfari KA var ekki sáttur við jafnteflið í dag. Vísir/Hulda Margrét „Ég er drullu svekktur og fúll,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-25 jafntefli á móti Aftureldingu í KA heimilinu í dag. KA var að vinna með tveimur þegar skammt var eftir af leiknum en fór afskaplega illa að ráði sínu á lokametrunum og náði ekki skoti í lokasókninni. „Mér fannst við fara svakalega illa með lokakaflann í þessum leik. Mér fannst við vera með leikinn í góðri stöðu en við förum bara illa með nokkrar stöður þarna í lokinn og því fór sem fór.“ KA fór hægt af stað í leiknum og var Afturelding með yfirhöndina stæðsta partinn af fyrri hálfleik. „Mér fannst við byrja frekar illa, ekkert ósvipað og hvernig við hófum leikinn á móti Fram sem er eitthvað sem ég hef áhyggjur af núna, að við séum að byrja flatt og við höldum bara að þetta komi bara af sjálfu sér en það þarf alltaf að hafa fyrir þessu.“ „Við unnum okkur hins vegar vel inn í þetta, það var með ólíkindum miða við spilamennsku okkar að það hafi verið jafnt í hálfleik. Þetta lagaðist í seinni hálfleik, varnarleikurinn varð betri og við vorum komnir með stöðuna sem við vildum í lokinn. Hins vegar fáum við á okkur brottvísun í lokinn og spilum illa úr síðustu mínútunum og þess vegna töpum við þessu stigi.“ Varnarleikur Aftureldingar var mjög góður í leiknum og uppleggið að loka á Óðinn Þór Ríkharðsson og Allan Norðberg gekk vel. „Mér fannst varnarleikurinn hjá Aftureldingu heilt yfir góður og mér fannst erfitt að finna svör. Ég sit alveg eftir með nokkrar pælingar sem ég er ekki nógu ánæðgur með, þeir lokuðu alveg á hægri vænginn hjá okkur. KA fékk lokasénsinn til að vinna leikinn en Ólafur Gústafsson sem hafði átt frábæran leik tapaði boltanum í lokasókninni. „Síðasta sóknin fór ekki eins og við vildum, við ætluðum allavega að ná skotinu sem kom svo aldrei.“ Næsta verkefni KA er á móti Haukum á Ásvelli. „Það verður mjög erfitt verkefni, bara eins og deildin er. Það er bara þessi gamla góða, það er þessi stigasöfnun. Við þurfum að spila betur á móti Haukunum en við gerðum í dag ef við ætlum að vinna Hauka.“ KA Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
„Mér fannst við fara svakalega illa með lokakaflann í þessum leik. Mér fannst við vera með leikinn í góðri stöðu en við förum bara illa með nokkrar stöður þarna í lokinn og því fór sem fór.“ KA fór hægt af stað í leiknum og var Afturelding með yfirhöndina stæðsta partinn af fyrri hálfleik. „Mér fannst við byrja frekar illa, ekkert ósvipað og hvernig við hófum leikinn á móti Fram sem er eitthvað sem ég hef áhyggjur af núna, að við séum að byrja flatt og við höldum bara að þetta komi bara af sjálfu sér en það þarf alltaf að hafa fyrir þessu.“ „Við unnum okkur hins vegar vel inn í þetta, það var með ólíkindum miða við spilamennsku okkar að það hafi verið jafnt í hálfleik. Þetta lagaðist í seinni hálfleik, varnarleikurinn varð betri og við vorum komnir með stöðuna sem við vildum í lokinn. Hins vegar fáum við á okkur brottvísun í lokinn og spilum illa úr síðustu mínútunum og þess vegna töpum við þessu stigi.“ Varnarleikur Aftureldingar var mjög góður í leiknum og uppleggið að loka á Óðinn Þór Ríkharðsson og Allan Norðberg gekk vel. „Mér fannst varnarleikurinn hjá Aftureldingu heilt yfir góður og mér fannst erfitt að finna svör. Ég sit alveg eftir með nokkrar pælingar sem ég er ekki nógu ánæðgur með, þeir lokuðu alveg á hægri vænginn hjá okkur. KA fékk lokasénsinn til að vinna leikinn en Ólafur Gústafsson sem hafði átt frábæran leik tapaði boltanum í lokasókninni. „Síðasta sóknin fór ekki eins og við vildum, við ætluðum allavega að ná skotinu sem kom svo aldrei.“ Næsta verkefni KA er á móti Haukum á Ásvelli. „Það verður mjög erfitt verkefni, bara eins og deildin er. Það er bara þessi gamla góða, það er þessi stigasöfnun. Við þurfum að spila betur á móti Haukunum en við gerðum í dag ef við ætlum að vinna Hauka.“
KA Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira