Flestir launþegar fá launahækkun 1. maí Eiður Þór Árnason skrifar 24. mars 2022 15:45 Lífskjarasamningarnir voru undirritaðir árið 2019. Vísir/Vilhelm Hagvaxtarauki Lífskjarasamningsins kemur til framkvæmda þann 1. apríl og verður greiddur út 1. maí. Launataxtar munu hækka um 10.500 krónur og almenn laun um 7.875 krónur. Samkvæmt Lífskjarasamningnum virkjast hagvaxtarauki ef landsframleiðsla á hvern íbúa hækkar umfram eitt prósent á milli ára að raunvirði. Hagstofa Íslands hefur birt bráðabirgðaniðurstöðu um 2,53% hagvöxt á mann á síðasta ári og virkjast hagvaxtaraukinn því í fjórða þrepi. Í kjarasamningnum er kveðið á um fimm þrep sem taka mið af því hversu mikill hagvöxtur mælist. Yfir þrjátíu stéttarfélög eru aðilar að Lífskjarasamningnum og eiga því fjölmargir von á því að fá útgreidda launahækkun um þar næstu mánaðamót. Í fyrsta skipti sem hagvaxtarauki tekur gildi Forsendunefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hefur hist til að ræða greiðslu hagvaxtaraukans og ákvað að hann komi til greiðslu 1. maí líkt og kveðið er á um í Lífskjarasamningnum. Greint er frá þessu í tilkynningum frá ASÍ og SA. Lífskjarasamningur var undirritaður í apríl 2019 og er þetta í fyrsta skipti sem samið er um sérstakan viðauka sem tekur mið af stöðu hagkerfisins. SA fóru þess á leit við verkalýðshreyfinguna að gert yrði samkomulag um að hagvaxtarauki komi ekki til framkvæmda, þar sem fyrirtæki væru ekki í stakk búin til að taka á sig frekari launahækkanir. Forysta verkalýðshreyfingarinnar hefur hafnað slíkum tillögum. Kjaramál Stéttarfélög Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Komi ekki til greina að henda hagvaxtaraukum út um gluggann Forseti ASÍ segir ekki koma til greina að hagvaxtaraukar, sem samið var um í lífskjarasamningunum, verði felldir úr gildi. Seðlabankastjóri sagði fyrr í dag að hagvaxtaraukarnir væru óheppilegir fyrir verðbólguþróunina. 17. nóvember 2021 21:42 Enginn sá fyrir hagvaxtarauka á svona tímum Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir að enginn hafi séð fyrir þann gríðarlega samdrátt sem varð í hagkerfinu eða hagvaxtarskotið sem fylgdi á samningstíma Lífskjarasamningsins. Þó hefði verið skynsamlegra að hagvaxtartenging launa hefði miðast við raunverulega aukningu landsframleiðslu yfir allan samningstímann, en ekki milli ára. 18. nóvember 2021 17:23 Hagvaxtarauki kemur fyrirtækjum spánskt fyrir sjónir Hagvaxtarauki lífskjarasamninganna, sem kveður á um launahækkun vegna hagvaxtar þessa árs og tekur gildi frá maí á næsta ári, skýtur skökku við að mati, viðmælenda Innherja í veitinga- og smásölugeiranum. 18. nóvember 2021 06:43 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Samkvæmt Lífskjarasamningnum virkjast hagvaxtarauki ef landsframleiðsla á hvern íbúa hækkar umfram eitt prósent á milli ára að raunvirði. Hagstofa Íslands hefur birt bráðabirgðaniðurstöðu um 2,53% hagvöxt á mann á síðasta ári og virkjast hagvaxtaraukinn því í fjórða þrepi. Í kjarasamningnum er kveðið á um fimm þrep sem taka mið af því hversu mikill hagvöxtur mælist. Yfir þrjátíu stéttarfélög eru aðilar að Lífskjarasamningnum og eiga því fjölmargir von á því að fá útgreidda launahækkun um þar næstu mánaðamót. Í fyrsta skipti sem hagvaxtarauki tekur gildi Forsendunefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hefur hist til að ræða greiðslu hagvaxtaraukans og ákvað að hann komi til greiðslu 1. maí líkt og kveðið er á um í Lífskjarasamningnum. Greint er frá þessu í tilkynningum frá ASÍ og SA. Lífskjarasamningur var undirritaður í apríl 2019 og er þetta í fyrsta skipti sem samið er um sérstakan viðauka sem tekur mið af stöðu hagkerfisins. SA fóru þess á leit við verkalýðshreyfinguna að gert yrði samkomulag um að hagvaxtarauki komi ekki til framkvæmda, þar sem fyrirtæki væru ekki í stakk búin til að taka á sig frekari launahækkanir. Forysta verkalýðshreyfingarinnar hefur hafnað slíkum tillögum.
Kjaramál Stéttarfélög Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Komi ekki til greina að henda hagvaxtaraukum út um gluggann Forseti ASÍ segir ekki koma til greina að hagvaxtaraukar, sem samið var um í lífskjarasamningunum, verði felldir úr gildi. Seðlabankastjóri sagði fyrr í dag að hagvaxtaraukarnir væru óheppilegir fyrir verðbólguþróunina. 17. nóvember 2021 21:42 Enginn sá fyrir hagvaxtarauka á svona tímum Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir að enginn hafi séð fyrir þann gríðarlega samdrátt sem varð í hagkerfinu eða hagvaxtarskotið sem fylgdi á samningstíma Lífskjarasamningsins. Þó hefði verið skynsamlegra að hagvaxtartenging launa hefði miðast við raunverulega aukningu landsframleiðslu yfir allan samningstímann, en ekki milli ára. 18. nóvember 2021 17:23 Hagvaxtarauki kemur fyrirtækjum spánskt fyrir sjónir Hagvaxtarauki lífskjarasamninganna, sem kveður á um launahækkun vegna hagvaxtar þessa árs og tekur gildi frá maí á næsta ári, skýtur skökku við að mati, viðmælenda Innherja í veitinga- og smásölugeiranum. 18. nóvember 2021 06:43 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Komi ekki til greina að henda hagvaxtaraukum út um gluggann Forseti ASÍ segir ekki koma til greina að hagvaxtaraukar, sem samið var um í lífskjarasamningunum, verði felldir úr gildi. Seðlabankastjóri sagði fyrr í dag að hagvaxtaraukarnir væru óheppilegir fyrir verðbólguþróunina. 17. nóvember 2021 21:42
Enginn sá fyrir hagvaxtarauka á svona tímum Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands segir að enginn hafi séð fyrir þann gríðarlega samdrátt sem varð í hagkerfinu eða hagvaxtarskotið sem fylgdi á samningstíma Lífskjarasamningsins. Þó hefði verið skynsamlegra að hagvaxtartenging launa hefði miðast við raunverulega aukningu landsframleiðslu yfir allan samningstímann, en ekki milli ára. 18. nóvember 2021 17:23
Hagvaxtarauki kemur fyrirtækjum spánskt fyrir sjónir Hagvaxtarauki lífskjarasamninganna, sem kveður á um launahækkun vegna hagvaxtar þessa árs og tekur gildi frá maí á næsta ári, skýtur skökku við að mati, viðmælenda Innherja í veitinga- og smásölugeiranum. 18. nóvember 2021 06:43