Aldís og Guðrún eru lambadrottningarnar í Skarði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. mars 2022 21:15 Anna Sigríður í Skarði með lambadrottningarnar, systurnar Aldísi og Guðrúnu, sem komu í heiminn sunnudaginn 20. mars. Magnús Hlynur Hreiðarsson Gimbrarnar Aldís og Guðrún eru lambadrottningar á bænum Skarði í Landsveit en þær komu í heiminn í gær þegar það var vorjafndægur. Skarð er stærsta fjárbú á Suðurlandi með um ellefu hundruð fjár. Um átján hundruð og fimmtíu lömb munu fæðast á bænum í vor. Erlendur Ingvarsson, bóndi í Skarði var að rýja á fullum krafti í gær, ásamt félaga sínum frá Næfurholti. Það tekur fjóra daga að rýja allar kindurnar á bænum. Sauðburðurinn á ekki að byrja alveg strax en ærin Hilda var eitthvað að drífa sig og hafði borið tveimur lömbum í gærmorgun þegar fjölskyldan í Skarði kom út í fjárhús. Heimasætunni á bænum þykir nú ekki leiðinlegt að vera búin að fá lömb en hún á nokkrar kindur í fjárhúsinu. „Já, þær heita Sandra og Anna Hildur og svo á ég þrjár forystuær en þær heita Kanna, Panna og Skeið,“ segir Anna Sigríður Erlendsdóttir, 9 ár í Skarði. Hún er harðákveðin að verða bóndi þegar hún verðu stór. „Já, sauðfjárbóndi,“ segir hún án þess að hika. Aldís að fá sér að drekka hjá mömmu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 1100 fjár eru í Skarði en búið er það stærsta á Suðurlandi þegar sauðfé er annars vegar. Reiknað er með að um 1850 lömb fæðist í fjárhúsinu í vor en búið er að sónarskoða ærnar og telja í þeim. Bændurnir í Skarði eru þau Guðlaug Berglindi Guðgeirsdóttir og Erlendur Ingvarsson. Börnin þeirra eru Sumarliði 15 ára, Helga Fjóla er 12 ára og Anna Sigríður 9 ára eins og áður segir. Anna Sigríður er alveg ákveðin í að vera sauðfjárbóndi þegar hún verður fullorðin og verður farin að búa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Erlendur Ingvarsson, bóndi í Skarði var að rýja á fullum krafti í gær, ásamt félaga sínum frá Næfurholti. Það tekur fjóra daga að rýja allar kindurnar á bænum. Sauðburðurinn á ekki að byrja alveg strax en ærin Hilda var eitthvað að drífa sig og hafði borið tveimur lömbum í gærmorgun þegar fjölskyldan í Skarði kom út í fjárhús. Heimasætunni á bænum þykir nú ekki leiðinlegt að vera búin að fá lömb en hún á nokkrar kindur í fjárhúsinu. „Já, þær heita Sandra og Anna Hildur og svo á ég þrjár forystuær en þær heita Kanna, Panna og Skeið,“ segir Anna Sigríður Erlendsdóttir, 9 ár í Skarði. Hún er harðákveðin að verða bóndi þegar hún verðu stór. „Já, sauðfjárbóndi,“ segir hún án þess að hika. Aldís að fá sér að drekka hjá mömmu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 1100 fjár eru í Skarði en búið er það stærsta á Suðurlandi þegar sauðfé er annars vegar. Reiknað er með að um 1850 lömb fæðist í fjárhúsinu í vor en búið er að sónarskoða ærnar og telja í þeim. Bændurnir í Skarði eru þau Guðlaug Berglindi Guðgeirsdóttir og Erlendur Ingvarsson. Börnin þeirra eru Sumarliði 15 ára, Helga Fjóla er 12 ára og Anna Sigríður 9 ára eins og áður segir. Anna Sigríður er alveg ákveðin í að vera sauðfjárbóndi þegar hún verður fullorðin og verður farin að búa.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira