„Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ Elísabet Hanna skrifar 16. mars 2022 17:31 Þröstur Leó og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í myndinni. Skjáskot Allra síðasta veiðiferðin kemur í kvikmyndahús um helgina og er framhaldið jafnvel klúrara en fyrri myndin samkvæmt leikurunum en í henni veltust þeir naktir um í grasinu. Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31
Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00