FRÍS: Heimsóknir á Tröllaskaga og Akranes Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. mars 2022 18:31 FRÍS Meta Productions FVA tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana. Skólarnir hófu leik í Rocket League. FVA hafði mikla yfirburði og vann að lokum öruggan 2-0 sigur í leik sem náði aldrei að verða spennandi. Næst kepptu skólarnir í FIFA og þar voru það liðsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga sem höfðu betur í fyrri leiknum 2-1, en FVA vann síðari leikinn 6-3 og samanlagður sigur þeirra var því 7-5. FVA kláraði svo einvígið með 16-4 sigri í CS:GO og varð þar með þriðja og næst seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eins og áður segir var einnig sýnt frá heimsóknum í skólana þar sem Eva Margrét fór á stúfana og tók púlsinn á nemendum og keppendum liðanna, en heimsóknirnar má sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Klippa: FRÍS: Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga Klippa: FRÍS: Heimsókn í FVA Seinasta viðureign átta liða úrslitanna fer svo fram annað kvöld þegar Tækniskólinn og Menntaskólinn á Egilsstöðum berjast um seinasta lausa sætið í undanúrslitum. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá FRÍS á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Skólarnir hófu leik í Rocket League. FVA hafði mikla yfirburði og vann að lokum öruggan 2-0 sigur í leik sem náði aldrei að verða spennandi. Næst kepptu skólarnir í FIFA og þar voru það liðsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga sem höfðu betur í fyrri leiknum 2-1, en FVA vann síðari leikinn 6-3 og samanlagður sigur þeirra var því 7-5. FVA kláraði svo einvígið með 16-4 sigri í CS:GO og varð þar með þriðja og næst seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eins og áður segir var einnig sýnt frá heimsóknum í skólana þar sem Eva Margrét fór á stúfana og tók púlsinn á nemendum og keppendum liðanna, en heimsóknirnar má sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Klippa: FRÍS: Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga Klippa: FRÍS: Heimsókn í FVA Seinasta viðureign átta liða úrslitanna fer svo fram annað kvöld þegar Tækniskólinn og Menntaskólinn á Egilsstöðum berjast um seinasta lausa sætið í undanúrslitum. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá FRÍS á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira