Nýjar áherslur í fræðslumálum Ólína Laxdal skrifar 3. mars 2022 10:30 Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Halldór 16.11.2024 Halldór Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Fræðslu- og starfsþróunarstjórar hafa þurft að leggja mikið á sig til þess að fá áheyrn annarra stjórnenda og samhliða því að ryðja úr vegi þeim hindrunum sem eldri menning hefur skapað og staðið hefur jafnvel í vegi fyrir uppbyggingu á lærdómsmenningu. Hægt er að sjá greinileg merki um að fjöldi fyrirtækja og stofnanna leggi nú meiri og meiri áherslu á lærdómsmenningu og skýrt dæmi um það er rannsókn sem birt var á LinkedIn survey found (LinkedIn Learning´s 5th Annual - Workplace Learning Report) þar sem kannað var hvort Fræðslu-og starfsþróunarstjórar fái áheyrn hjá framkvæmdastjórum og forstjórum. Fyrir COVID svöruð 24% því að þeir væri með áheyrn, en nýjustu tölur frá 2021 sína að þessar tölur eru komnar upp í 63%. Það er því ljóst að hraðar og miklar breytingar eiga sér stað í atvinnulífinu þegar kemur að fræðslumálum. Búast má við að stjórnendur framtíðarinnar munu sleppa miðstýringu og færa sig meira yfir í hlutverk leiðtoga við að virkja og hvetja starfsfólk í að taka ábyrgð á eigin starfsþróun og afla sér bæði aukinnar og nýrrar þekkingar. Samhliða slíkri breytingu er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir þekki sitt þekkingargat og hvaða hæfnisþætti fyrirtæki þurfi að búa yfir til þess að mæta kröfum framtíðarinnar. Að taka frá tíma fyrir fræðslu, setja fjármagn í málaflokkinn og hafa áhrif, auk þess veita starfsfólki svigrúm til þess að sækja hana er lykilatriði í breyttri lærdómsmenningu þar viðskiptavinir, notendur og starfsmenn fara sjálfkrafa að hvetja alla til framþróunar. Að afla sér aukinnar og nýrrar þekkingar sem er aðgengileg fyrir alla með tilkomu fyrirtækja sem bjóða upp á stafræn námskeið gerir það að verkum að einfalt er að sækja slíka þekkingu. World Economic Forum hefur skilgreint þrjá flokka sem dæmi um hæfniþætti starfa til framtíðar sem starfsmenn munu þurfa að sækja sér og hafa þeir skilgreint tímann sem tekur að tileinka sér nýja þekkingu, sjá mynd með samantekt. Við hjá Fræðslu hvetjum alla stjórnendur að taka fræðslu- og starfsþróunarmál alvarlega út frá annars vegar þróun fólksins ykkar og hins vegar út frá viðskipta- og þjónustulegum þáttum. Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslu.
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun