Appelsínugul viðvörun allsstaðar á landinu í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 06:45 Appelsínugular viðvaranir verða í gildi á landinu öllu í kring um miðnætti í kvöld. Veðurstofa Íslands Verulega slæmu veðri er spáð á landinu öllu í kvöld og í nótt. Gul veðurviðvörun tekur vildi víða um land um miðjan daginn í dag en verður svo að appelsínugulri viðvörun þegar líður á kvöldið. Suðaustan hvassviðri eða storumur gengur yfir landið síðdegis í dag með talsverðri úrkomu. Vindur verður á bilinu 15 til 25 m/s til að byrja með og slæmt ferðaveður. Talsverðar líkur eru á afmörkuðum samgöngutruflunum víða. Á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega varað við ofankomunni þar sem rigning í sambland við snjóinn sem þegar er getur valdið talsverðri hálku. Þegar líður á kvöldið breytast viðvaranir í appelsínugular og má þá búast við að vindur muni ná allt að 30 m/s, enn hvassara á miðhálendinu. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig í dag og er því varað við hálku. Þegar líður á nóttina fer veðrið að róast en appelsínugular viðvaranir verða sums staðar allt þar til klukkan átta í fyrramálið. Þær síðustu gulu gilda þó þar til um miðjan daginn á morgun. Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira
Suðaustan hvassviðri eða storumur gengur yfir landið síðdegis í dag með talsverðri úrkomu. Vindur verður á bilinu 15 til 25 m/s til að byrja með og slæmt ferðaveður. Talsverðar líkur eru á afmörkuðum samgöngutruflunum víða. Á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega varað við ofankomunni þar sem rigning í sambland við snjóinn sem þegar er getur valdið talsverðri hálku. Þegar líður á kvöldið breytast viðvaranir í appelsínugular og má þá búast við að vindur muni ná allt að 30 m/s, enn hvassara á miðhálendinu. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig í dag og er því varað við hálku. Þegar líður á nóttina fer veðrið að róast en appelsínugular viðvaranir verða sums staðar allt þar til klukkan átta í fyrramálið. Þær síðustu gulu gilda þó þar til um miðjan daginn á morgun.
Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira