Ágæti rektor! Örn Sverrisson skrifar 18. febrúar 2022 10:31 Í framhaldi af viðtölum við þig í fjölmiðlum um skýrslu Siðfræðistofnunar um álitaefni tengd tekjuöflun HHÍ ætla ég að benda þér á eftirfarandi: Vertu ekki að hafa áhyggjur af erlendum netsíðum og fjármagni sem streymir úr landi í gegnum þær, ég er alveg viss, þar getur þú engu breytt. Ef áhyggjurnar eru eitthvað að tengjast því að spilafíklarnir sem leggja ykkur til allt sitt færi sig yfir í netspilun þá er það bara alveg eins, þar getur þú engu breytt. Skemmtileg tilviljun að þessar áhyggjur þínar eru á pari við áhyggjur formanna RKÍ og Landsbjargar, sem reyndar eiga og reka spilakassafélagið Íslandsspil. Netspilun, peningaþvætti og annað ólöglegt er áhyggjuefni og á starfssviði lögreglunnar sem við treystum fullkomlega, ekki satt ? Það sem þú ættir frekar að hafa áhyggjur af er af hverju það er svona flókið og erfitt fyrir æðstu menntastofnun landsins með alla sína þekkingu og allan þennan mannauð að loka nokkrum spilakössum. Hugsaðu þér hvað það væri nú frábært og mikið frelsi fyrir Háskóla Íslands, fyrir starfsfólk og nemendur að spilakössum yrði lokað. Samkvæmt öllum rannsóknum eru spilakassar mest ávanabindandi og hættulegasta form fjárhættuspila, fyrir utan þá staðreynd að mesta nýliðun á spilafíklum á sér stað í spilakössum. Ein spurning að lokum (.is) ágæti rektor, er það útópía að Háskóli Íslands geti gert rannsóknir, upplýst og frætt almenning og verið leiðandi í umræðu um spilafíkn og afleiðingar hennar, óháður og frjáls frá spilakössum? Höfundur situr í stjórn samtaka áhugafólks um spilafíkn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Tengdar fréttir Fagna niðurstöðum starfshóps rektors Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri Happdrætti Háskóla Íslands, vill koma því á framfæri að hún taki niðurstöðu starfshóps rektors Háskóla Íslands fagnandi. Niðurstöðurnar eru á þá leið að HHÍ beri að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa, t.d. með innleiðingu spilakorts. 17. febrúar 2022 17:33 „Menn eru komnir í harðsvíraðan fjárhættuspilarekstur“ Ámælisvert er að beita ekki öllum ráðum til að tryggja ábyrga spilun í spilakössum. Þetta er niðurstaða starfshóps um tekjuöflun Happdrættis Háskóla Íslands. Starfshópurinn réðst í verkefnið að frumkvæði Jóns Atla Benediktssonar rektors Háskóla Íslands. Skýrslan kom út í júní í fyrra en ekki gerð opinber fyrr en nú. 17. febrúar 2022 15:26 Mögulegt tekjutap ekki næg rök til að slá aðgerðum á frest Háskóla Íslands ber að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa með því að hvetja Happdrætti Háskóla Íslands til að taka sem fyrst nauðsynleg skref til innleiðingar spilakorta. 17. febrúar 2022 08:57 Mest lesið Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Halldór 16.11.2024 Halldór Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Sjá meira
Í framhaldi af viðtölum við þig í fjölmiðlum um skýrslu Siðfræðistofnunar um álitaefni tengd tekjuöflun HHÍ ætla ég að benda þér á eftirfarandi: Vertu ekki að hafa áhyggjur af erlendum netsíðum og fjármagni sem streymir úr landi í gegnum þær, ég er alveg viss, þar getur þú engu breytt. Ef áhyggjurnar eru eitthvað að tengjast því að spilafíklarnir sem leggja ykkur til allt sitt færi sig yfir í netspilun þá er það bara alveg eins, þar getur þú engu breytt. Skemmtileg tilviljun að þessar áhyggjur þínar eru á pari við áhyggjur formanna RKÍ og Landsbjargar, sem reyndar eiga og reka spilakassafélagið Íslandsspil. Netspilun, peningaþvætti og annað ólöglegt er áhyggjuefni og á starfssviði lögreglunnar sem við treystum fullkomlega, ekki satt ? Það sem þú ættir frekar að hafa áhyggjur af er af hverju það er svona flókið og erfitt fyrir æðstu menntastofnun landsins með alla sína þekkingu og allan þennan mannauð að loka nokkrum spilakössum. Hugsaðu þér hvað það væri nú frábært og mikið frelsi fyrir Háskóla Íslands, fyrir starfsfólk og nemendur að spilakössum yrði lokað. Samkvæmt öllum rannsóknum eru spilakassar mest ávanabindandi og hættulegasta form fjárhættuspila, fyrir utan þá staðreynd að mesta nýliðun á spilafíklum á sér stað í spilakössum. Ein spurning að lokum (.is) ágæti rektor, er það útópía að Háskóli Íslands geti gert rannsóknir, upplýst og frætt almenning og verið leiðandi í umræðu um spilafíkn og afleiðingar hennar, óháður og frjáls frá spilakössum? Höfundur situr í stjórn samtaka áhugafólks um spilafíkn.
Fagna niðurstöðum starfshóps rektors Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri Happdrætti Háskóla Íslands, vill koma því á framfæri að hún taki niðurstöðu starfshóps rektors Háskóla Íslands fagnandi. Niðurstöðurnar eru á þá leið að HHÍ beri að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa, t.d. með innleiðingu spilakorts. 17. febrúar 2022 17:33
„Menn eru komnir í harðsvíraðan fjárhættuspilarekstur“ Ámælisvert er að beita ekki öllum ráðum til að tryggja ábyrga spilun í spilakössum. Þetta er niðurstaða starfshóps um tekjuöflun Happdrættis Háskóla Íslands. Starfshópurinn réðst í verkefnið að frumkvæði Jóns Atla Benediktssonar rektors Háskóla Íslands. Skýrslan kom út í júní í fyrra en ekki gerð opinber fyrr en nú. 17. febrúar 2022 15:26
Mögulegt tekjutap ekki næg rök til að slá aðgerðum á frest Háskóla Íslands ber að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa með því að hvetja Happdrætti Háskóla Íslands til að taka sem fyrst nauðsynleg skref til innleiðingar spilakorta. 17. febrúar 2022 08:57
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun