ANGELIC stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni Steinar Fjeldsted skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Ljósmynd: jennyrets Öfga Rokksveitin ANGELIC með nýtt myndband eftir Brand Patursson ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið
ANGELIC er nýtt íslenskt verkefni sem stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni, laginu Angelic Figures. Litlar upplýsingar hafa komið fram um hljómsveitina en tónlistinni má lýsa sem blöndu af dauðarokki og harðkjarna. Myndbandið við lagið gerði færeyski listamaðurinn Brandur Patursson sem hefur mikið fengist við glerlist, þó ekkert slíkt komi fram í myndbandinu. Lagið var tekið upp í Stúdíó Sýrlandi, hljóðblandað og pródúserað af Halldóri Á. Björnssyni í stúdíó Neptúnus og masterað af Pete Maher. Angelic Figures mun koma út á fyrstu útgáfu ANGELIC sem verður kynnt innan tíðar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið