Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 19:02 Fallon Sherrock er brautryðjandi í pílukasti kvenna. vísir/Getty Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. Mótið verður haldið þann 24. júlí og munu keppendurnir berjast um 25 þúsund punda verðlaunafé. Ekki nóg með það heldur mun sigurvegari mótsins vinna sér inn keppnisrétt á Grand Slam of Darts 2022. 𝘐𝘯𝘵𝘳𝘰𝘥𝘶𝘤𝘪𝘯𝘨...𝗧𝗵𝗲 𝗕𝗲𝘁𝗳𝗿𝗲𝗱 𝗪𝗼𝗺𝗲𝗻'𝘀 𝗪𝗼𝗿𝗹𝗱 𝗠𝗮𝘁𝗰𝗵𝗽𝗹𝗮𝘆The PDC will stage its first televised women's tournament this summer!Taking place on Sunday July 24 at Blackpool's Winter Gardens.Full story➡️ https://t.co/N0r66Wfwlw pic.twitter.com/ebXEAWuDDM— PDC Darts (@OfficialPDC) February 1, 2022 „Við erum virkilega ánægð með að hafa bætt Betfred Women's Worlds Matchplay-mótinu á dagskránna okkar,“ sagði formaður PDC-samtakanna, Matt Porter, í samtali við Sky Sports. „Við höfum lagt aukna áherslu á pílukast kvenna á undanförnum árum og okkur finnst eins og nú sé rétti tíminn til að gefa þessum keppendum sjónvarpaðan viðburð.“ Þeir átta keppendur sem hafa unnið sér inn mest verðlaunafé á fyrstu 12 PDC-viðburðum ársins vinna sér inn keppnisrétt á mótinu sem verður haldið sama dag og karlakeppnin. Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Mótið verður haldið þann 24. júlí og munu keppendurnir berjast um 25 þúsund punda verðlaunafé. Ekki nóg með það heldur mun sigurvegari mótsins vinna sér inn keppnisrétt á Grand Slam of Darts 2022. 𝘐𝘯𝘵𝘳𝘰𝘥𝘶𝘤𝘪𝘯𝘨...𝗧𝗵𝗲 𝗕𝗲𝘁𝗳𝗿𝗲𝗱 𝗪𝗼𝗺𝗲𝗻'𝘀 𝗪𝗼𝗿𝗹𝗱 𝗠𝗮𝘁𝗰𝗵𝗽𝗹𝗮𝘆The PDC will stage its first televised women's tournament this summer!Taking place on Sunday July 24 at Blackpool's Winter Gardens.Full story➡️ https://t.co/N0r66Wfwlw pic.twitter.com/ebXEAWuDDM— PDC Darts (@OfficialPDC) February 1, 2022 „Við erum virkilega ánægð með að hafa bætt Betfred Women's Worlds Matchplay-mótinu á dagskránna okkar,“ sagði formaður PDC-samtakanna, Matt Porter, í samtali við Sky Sports. „Við höfum lagt aukna áherslu á pílukast kvenna á undanförnum árum og okkur finnst eins og nú sé rétti tíminn til að gefa þessum keppendum sjónvarpaðan viðburð.“ Þeir átta keppendur sem hafa unnið sér inn mest verðlaunafé á fyrstu 12 PDC-viðburðum ársins vinna sér inn keppnisrétt á mótinu sem verður haldið sama dag og karlakeppnin.
Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira